Morgunn - 01.06.1925, Síða 89
M ORGTJNN
83
lieimsvitundinni. Me5 slíkum tilgátum verjast þeir því, að
þurfa að fallast á skýring andahyggju-mannanna á fyrirbrigð-
unura — í lengstu lög.
A,f þessum ástœðum virðist mér mesta nauðsyn bera til
þess, að mannkynið sannfærist um það fyrir vísindalegar, al-
gerlega tryggilegar rannsóknir, að fyrirbrigðin gerist. En til
þess þarf mikla miðilslnefileika. Þeir þurfa að vera svo öflug-
ir, að þeir þoli óvenjulega liörð og erfið skilyrði. Með slíkum
miðlum er unt að kveða svika-kenning efnisbyggjumannanna
og myrkiiidisniannanna niður.
J J>essarri grein langav mig 1 il að segja lesendum „Morg-
uns“ frá einum slílcum miðli, sem nú er að verða heimsfr:egur.
Hann hefir og þann mikla lcost, að liann þarf ékki að gera
sér miðilsgáfuna að atvinnu eða taka neina l)oi-gun fyrir að
leyfa að nota sig til algerlega vísindalegra tilrauna.
Þessi miðill er ameríska keknisfrúin Mina Stinson Cran-
dou. Hún liefir oft verið nefnd dulnefninu ,,Margery“. Tfún
er gift kunnura skurðlœkni í Boston, L. II. G. Crandon, sem
er doetor í læknisfræði. Sjálf er hún fædd í Toronto (1888)
og naut góðrar mentunar í <esku. Eftir mynd þeirri að damia,
sem hirt er í marz-hefti tímarits Ameríska sálarrannsóknafé-
lagsins ]). á. af henni, er hún bæði fríð kona og geðug. Þess
er og sérstaldega getið um hana, að hún sé ágætlega lieilbrigð
liæði á sál og líkama. Seytján ára gömul kom hún til Boston
og varð ritari við eina af stærstu líirkjunum þar.
Dr. Crandon lauk læknisprófi við Ifarvard-hásltóla 1894
og varð doetoi' í ladtnisfræði fjórum árum síðar. Um 15 ára
skeið var iiann prófessor í handlækningúm (professor of
surgery) í Ilarvard-lælínaskóla, og hefir liann skrifað kenslu-
ba'kur í lmndlækningum og er viðurkendur sérfræðingur í
]>eirri grein læknisfræðinnar.
Breði eru þau lreknishjónin af góðum ættum. Þau eiga
eitt barn.
Læknirinn er sjálfur ekki gæddur neinum sálrænum hæfi-
leikum, en hefir mikinn áhuga á sálarrannsókniun bæði sem
læknir, sálarfrreðingur og lioimspekingur.
6*