Morgunn - 01.06.1925, Page 92
86
M 0 ft G tr H N
iiljóð, bjölluhringing, og hljóð frá öðrum hijóðfærum, þótt
ekkert slíkt liljóðfæri sje í fundarherberginu.
6. Skrift í sambandsástandi á níu tungumálum.
7. Húsgögn flutt til, byrgið brotið niður, borðinu lyft
upp, þó að einhver fundarmanna sitji á því; vogarskálar, sem
ójafnt er iátið á, eru jafnaðar, þó að yfir þær sje hvolft
hjálmi úr „celluloid".
8. Past efni flutt gegnum fast efni; með þeim hætti hafa
verið íluttar inn í tilraunastofuna rósir og lifandi dúfa.
9. Rödd stjórnandans „Walters“ lieyrist alveg fyrir ut-
an miðilinn, og hefir verið sannað með sjerstökum aðferðum,
að hún er með öllu óliáð miðlirium, eftir venjulegum mæli-
kvarða.
10. Utfrymi framleiðist í rauðu ljósi, og ljósmyndir
liafa verið teknar af því í rauða ljósinu með því að bregða
upp leifturljósi (flashlight); sömuleiðis liafa fundarmenn
fengið að þreifa á sjálfu útfryminu í rauðu ljósi.
11. Lýsandi hlutir eru hreyfðir til af útfrymis-armi,
sýnilegum öllum fundarmönnum.
I júlí og ágúst 1923 féll frúin í sambandsástand, og þá
var talað af vörum lierinar og ritað með liendi hennar; en
hvorttveggja stöðvaðist 1. des. 1923, og þau fyrirbrigði komu
ekki aftur fyr en í janúar 1925. Prá 1. des. 1923 og næstu 13
mánuðina gerðust öll fyrirbrigðin að miðlinuin vakandi. Tal-
aði miðillinn við fundarmenn og naut fundarins alveg eins
og aðrir þeir, er viðstaddir voru. í september 1923 varð
vart við fyrstu tilraunirnar til að tala utan við miðilinn.
Pljótt tók að lieyrast g'lögt hvísl. Hej'rist. það venjulega út
úr byrginu, en livað eftir annað hefir það lieyrst annarstað-
ar í herberginu, þegar um það hefir verið beðið vegna sér-
stakra gesta, alt að átta fetum frá miðlinum, og að áliti þeirra,
er atliugað liafa að staðaldri, ber röddin æfinlega einkenni
sérstakrar persónu, en er aldrei lík því, sem hún komi úr ein-
liverri sjálfhreyfivél. Þessi beina rödd liefir gert sambandið
við stjórnandann „Walter' ‘ svo auðvelt, að fyrirbrigðin þrosk-
ast fljótt, hvert af öðru. itöddin segir fyrir, hver fyrirbrigði