Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 94

Morgunn - 01.06.1925, Page 94
88 M 0 R G U N íí um vér fyrir raunsóknir annarra eins manna og Crookes, Lodge, Richet, Geley og fleiri, að óvenjuleg líkamleg fyrir- brigði gerast, þótt fullkomlega tryggilegu eftirliti sé beitt við tilraunirnar. Þegar liann því liafi orðið vottur að sams kon- ar fyrirbærum, hafi hann sagt við sjálfan sig: „Betri menn en eg hafa athugað slík fyrirbrigði og talið þau sönn. Eg ætla að telja þau raunveruleg, þar til er [>að sannast, að þau eru það ekki.“ Með þessu móti liafi liann getað beðið með að taka fulla ákvörðun lun málið, þar til er unt liafi verið að viðhafa nægilega strangvísindaleg skilyrði. Þess sé og að gæta, að vinsamlegur hugur hjálpi til að framleiða fyrirbrigðin, því að þá verði andlega loftslagið fult af gleði og samræmi, og' öllum rannsóknamönnnm lcomi saman um, að það greiði fyrir góðum árangri. Þar sem liins vegar lieimsku- lega efagjarnir vísindamenn, svika-leitendur og rengingamenn sitji saman á tilraunafundum, fáist miklu minni fyrirbrigði, vegna hins andlega ósamræmis eða vöntunar á samhug. Richardson segir í sinni skýrslu, að slcifta megi miðils- æfi frú Crandon í þrjú tíinabil: 1. Tímabil hinnar vinsam- legu áthugunar, þar sem að nokkuru leyti voru háfðar gadur á miðlinum. — 2. Tímabil strangari athugunar af hendi rann- sóknarnefndarinnar frá „Scientific Anierican“. — 3. Tveggja mánaða tímabil rannsóknar mr. Erics Dingwalls, rannsókna- manns brezka sálarrannsóknafélagsins. Þá var eftirlitið gert enn strangara. „Mín vísindalega sál fagnaði því“, segir liann, „að hert var á strangleilc skilyrðanna, einkum þar sem • ljós kom, að tilhneiging mín til að líta vingjarnlegum auguin á fyr- irbrigðin réttlættist af því, sem gerðist; því að fyrirbrigðin urðu að smnu leyti því merkilegri, því meir sem liert var á slcil- yrðunum.“ Dr. Riehardson hefir verið viðstaddur á mörguui fundum öll þessi þrjú tímabil. Og ætti hann að lýsa nákvæmlega öllu því, er hann liafi heyrt og séð á tilraunafundunum, segir hann að það mundi verða lieil bók, I skýrslu sinni lýsir hann ellefu atriðum, sem honum finnast vera mest sannfærandi. Hér er ekki unt að segja frá þeim öllum, en eg læt mér ntegja að drepa á íatt eitt:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.