Morgunn - 01.06.1925, Page 95
M 0 R G tr N N
89
Hreyfingar borðsins eru stundum svo furðulegar, að það
lætur með þeim í ljós gleði, sorg, ást og hlátur; það rís
í rauðu ljósi upp í loftið og vaggar sér þar með yndisþokka
fram og aftur eftir iiljóðfalli frá hljóðfæri í 30 sekúndur.
,,Walter“ stöðvar hljóðfærið (victrola) og setur það á stað,
þegar um er beðið — í rauðu Ijósi. Stundum liefir 'hann blístr-
að fallegt og vandasamt lag. I lifanda lífi liafði hann verið
ágætis-blístraiú, en „Margery“ (miðillinn) er gersneydd þeim
hæfileik. Þótt hlutirnir í tilraunastofunni liafi verið fluttir
til í kolsvartamyrkri, hafa þeir aldrei rekist á nokkurn fund-
armanna né meitt liann. Einu sinni liafði ,,Walter“ falið
,,John“ (Rieliardson) stjórnina á miðlinum. ,,John“ tók þá
öskubakka, gerðan af málm^ af borðinu og lamdi honum í
borðið, í stól miðilsins og í byrgisvegginn. Þá sagði móðir lians,
sem sat við borðsendann, fjarst miðlinum: „Jolin, eg vildi að
]ni vildir berja á steininn í trúlofunarhringnum mínum.“
Þegar í stað voru barin smáhögg á steinninn í þessum tiltekna
liring. Þar. var ekki um neitt óvíst fálm að ræða, þótt niða-
myrkur væri í fundarstofunni. í rauðu ljósi sést raddauld
(megaphone, eins lconar lúður eða trelct) svífa í loftinu fyrir
ofan höfuð miðilsins, og það með þeim hætti, að hreyfingarnar
sýna bezt, að hann getur ekki hangið þar á neinum þræði.
Við leifturljós hefir ljósmynd verið tekin af þessu fyrirbrigði
í rauða ljósinu og sýnir myndin ekki neitt, er haldið geti
raddaukanum uppi. „Eg hélt í rauðu ljósi“, segir dr. ltic-
liardson, „hinum fræga bjöllustokk með höndunum fet yfir
borðinu. Sessunautur minn vafði liandleggjum sínum kring-
um, yfir og undir stokkinn, til þess að vera jiess fullvís, að
engir rafþræðir la?gju að honum. „Walter“ sagði: „Takið Ijós-
mynd, meðan stokkurinn liringir, og „John“ ætlar að reyna
að sýna höndina á sér undir stokknum.“ Ljósmyndin sýnir,
að vinstri liönd mín er óeðlileg. Það er líkast því sem eg sé
með livítan ullar-belgvetling (útfrymi?). Neðan á vinstra iiln-
lið minn, rétt við höndina, lcrældr sig lítil, skýrlega mynduð
hönd. Eg hafði eigi fundið til hennar. — „Walter“ gaf þetta
fyrirheit: „Einhvern tíma mun eg sýna ykkur hönd mína, með-