Morgunn - 01.06.1925, Page 98
02
MOtlGttNN
þóttust nefndarmennirnir komast aS einliverjum brögðum eSa
ekki geta gengiS nœgilega iir skugga um, aS fyrirbrigSin væru
sönn, svo aS ekkert varS úr úthlutun verðlaunanna.
Þá kom frú Crandon til sögunnar. Rannsóknir nefndar-
innar á fyrirbrigðum liennar byrjuðu vorið 1924 og voru þá
þessir menn í nefndinni:
1. Dr. Iíereward Carrington, nafnkunnur amerískur
sálarrannsóknamaður, sem eitt sinn liélt öll miðlafyrirbrigði
svik og pretti og er æfður sjónhverfingamaður, en sannfærð-
ist um raunveruleik fyrirbrigðanna við að rannsalca ítalska
miðilinn Eusapiu Paladino og liefir síðan i-itað ýmsar bækur
um þessi efni.
2. Dr. Walter P. Prince, fyrrum prestur, þá ritari og
aðalstarfsmaSur Ameríska sálarrannsóknafélagsins.
3. Dr. William McDougall, prófessor í sálarfræði við
Ilarvard-háskóla (áður við Oxford-háskóla á Englandi).
4. Dr. Daniel F. Comstoek, amerískur eðlisfræðingur,
kennari við „Massaehusetts lnstitute of Teebnology.“
Síðan var fimta manninum bætt við, inr. Harry Houdini,
sjónliverfingamanni í New Yorlc. Hann liafði upphaflega
elcki átt sæti í eftirlitsnefndinni, en liafði beiðst þess að fá að
komast í liana, og ýmsir efagjarnir menn livatt til þess, er
fregnir fóru að berast útaf rannsókn nefndarinnar með þennan
nýja miðil. Hann hefir lengi verið mjög andstæður spíritism-
amnn og þykist sanna, að öl 1 miðlafyrirbrigði séu elcki ann-
að en svik og brellur, með því að sýna eftirlíkingar af fyrir-
bi'igðunum í trúðleikahúsi sínu með margs konar áhöhlum. A
því græðir hann stórfé, enda er liann talinn frábær snillingur
í sjónlivei'fingalist sinni.
Mr. Malcolm Bird tók að sér að vera viðstaddur sem ritari
nefndarinnar.
Nefndarmenn voru allir mjög tortrygnir í uppliafi og
beittu því liinum ströngustu varúðarreglum við tilraunirnar.
Þeir gættu vandlega liöfuðs, handa og fóta á miðlinum og
héldu auk þess höndum liver annars, svo að þeir liefðu trygg-
ing fyrir því, að engin laus hönd væri í tilraunastofunni. Þeir