Morgunn - 01.06.1925, Síða 102
96
MORÖUNN
með kvarðann og að hafa sett hann í munn sér og því nœst
ineð honum ýtt á lokið, til þess að bjallan hringdi.
Eftir þennan fund gaf Houdini út ritling og lcvað öli
fyrirbrigðin á fundum frúarinnar hygð á vísvitandi svikutn.
Þóttist hann á hverjum fundi hafa orðið var við einiiverjar
svikatilraunir. Og nú liófst hin harðasta hlaðadeila út af
málinu, sem allir nefndarmenn tóku þátt í. Voru einkum þeir
dr. Carrington og mr. Bird óblíSir í garð Houdinis.
Crcnulon lœlcnir gat auðvitað ekki setið lijá, er svo sví-
virðílega var ráðist á mannorð konu hans. Hann reit lang-
ar greinir í eitt blaðið og réðst snarpiega á þá, sem væru enn
að neita raunveruleik fyrirbrigðanna, og fullyi'ti, að megar
sannanir væru fengnar fyrir tilveru andaheims. TTann gaf í
skvn að skoðananiunur og öfund milTi nefndarmanna liefði
heft rannsóknina og táimað því, að þeir hefðu getað kveð-
ið upp óvilhaiian, vísindalegan dóm um fyrirbrigðin. Tlann
bar það beiniínis á Houdini, að hann hefði sett kvarða inn
í stokkinn, t i 1 ]>ess að varpa svikagrun á miðilinn, og skoraði
liann á hina nefndarmennina að skýra nákvæmTega frá ]>ví,
scm gerst hafði á þeim fundi, ef Jieir viTdu láta telja sig
heiðvirða menn. TTann hirti og ýmislegt úr undirrituðum
fundarskýrslunum konu sinni til varnar.
Houdini svaraði Irekninum og neitaði að hafa sett kvarð-
ann í stokkinn. Kvað liann iill fyrirbrigðin hjá Crandon-fjöl-
skyldunni ekki vera annað en greindarlega úlhúin svikn-
hrögð. Hann bar og sumiuh meðnefndai'mönnum sínum á
brýn, að þeir liefðu á Taun borið það í miðilinn, sem átti að
vera Teyndarmál meðal nefndarmanna. Og enn fremur hét
hann að gefa 5 þúsund dollara til einhverrar Tíknarstarfsemi,
ef frúin gffit.i sýnt nokkurt það fyrirbrigði í návist sinni, er
hann gæli ekki sýnt, hvernig gert væri, og líkt eftir því í
hvaða trúðTeikasaT eða leibhúsi, er dr. Crandon tiTtæki í
TToston eða New York.
T)r. Crandon Tét og í greinum sínum uppi álit sitt á fram-
komu nefndarmanna, og lýsti þeim nokkuð. Höfðu alls verið
haldnir 90 tilraunafundir, um 8 mánaða skcið, er nefndarmenn