Morgunn - 01.06.1925, Side 103
M ORGUNN
97
áttu kost á a<5 sækja, en Houdini kom aficins á fimm, McDougal)
á 22, Comstock á 56 og dr. Carrington á enn fleiri.
Segir liann ]>að um <lr. Comstock, að liann hafi bei'sýni-
lega áselt sér að nppgötva öll l>an lögmál, er fyrirbrigðun-
um valtli, áður en liann fáist til að játa, að ]>au séu sann-
aðar staðreyndir. Dr. Walter P. Prinee vantrej’.sti aftur á móti
svo bersýnilega einlægni meðnefndarmanna sinna, að lionum
nægi ekki neitt annað en að vera einn í nefnd. TTm prófessor
William MeDougall segir bann fátt, en þeim dr. Carrington
og Mr. Bird ber liann ekki annað en alt bið bezta, enda böfðu
]>eir staðið drengilcga við alt, sem ]>eir böfðu séð, og töldn
frii Crandon sannan og merlcilegan miðil. Hann kvaðsl sár-
óánægSur með lieildarstarf nefndarinnar; nefndarmenn væru
tortryggir sín í milli og liatursfullir, og þetta liefði stórspilt
fyrir góðum árangri; bann sagði, að rétt hefði verið að skíra
nefndina „Pélagið til tálmunar sálrænum fyrirbrigðum".
Dr. Carrington sýndi fram á, aS Iloudini hefSi enga
vísindalega þekking á sálarrannsóknum né nolckura reynslu,
en liefði fengið sig settan í nefndina, til að geta notað það
sem auglýsingu fyrir sjálfan sig. Ilann liefði sýnt sér og mr.
Bird liið mesta vantraust og jafnvel liorið á sig, að hann
muncli vera samsekur miðlinum í svikum. Fyrir því hefði liann
sjálfur (Carrington) ekki komið á seinni fundina, sem
Iloudini sótti, til þess að liann gæti elclci grunað sig um að
vera valdur að fvrii'brigðunum, ef nolclcur gerðust. IToudini
væri maður, sem væri „til í alt“, eins og Fraklcar segja
(capable de tout).
Dr. Oömstock lælur þessa getið um IToudini meðal ann-
ars: „Houdini dæmdi alt. svik fyrir fram og út frá því dreg-
ur lmnn allar sínnr ályktanir um ]>að, er gerist á tilrauna-
fundunum. Þegar við t. d. vorum að ræða eitt fyrii'brigðið,
sagði hann: „Það gerði hún með hárinu!“ — Eg spurði liann
þá, hvernig hann vissi það. En liann svaraði: „Já, eg hefi
nú veriö að hugsa um ]>að, en með ]>ví einu liugsanlegu móti
liefir ]>að getað gerst.“ — lloudini fer í hring í röksemdum