Morgunn - 01.06.1925, Síða 105
M ORGUNN
5)9
satt, frúin eða Houdini, og alt bendi til þess, að hann sé
sekur um svikatilraunirnar, en elcki hún.
Mr. Bird lét sér ekki nœf?ja að rita um málið ; liann flutti
og opinbera fyrirlestra um það og varði miðilinn kröftug-
leg'a gegn ásökunum sjónhverfingamannsins. Þótti iionum og
sumir nefndarmanna sýna Htið hugrekki, eftir að deilan var
)iafin. Einkum veittist iiann allóþœgilega að prófessor Me
Dougall; kvað liann ekki þora að standa við það, or liann
hofði sjálfnr undirskrifað í fundarskýrslunum, og har honum
á brýn að segja stundum rangt frá, og sannaði ]»að með því
að lesa upp úr undirrituðum fundarskýrslunum, og hann bætti
því við: ,,Eg er hræddur um, að hann liafi slæmt minni.“
Það kom og síðar í Ijós, að þcssi nafnkunni sálarfræðingur
bafði ekkert skrifað ltjá sér um tilraunafundina og misminti
])VÍ oft.
Ilér má skjóta því að, að það er ekki nýtt i sögu spíri-
tismans og sálarrannsóknanna, að menn bresti bug 1il að standa
við fyrirbrigðin, er þeir eiga að koma fram fyrir almenning
og deila er bafin út af miðlinum, or þeir hafá séð fyrirbrigðin
bjá. Slíkt. ei' langtíðast í flostum löndum. Svo lítið oiga flestir
af sannri hugprýði og slíkur beygur stendur þeim af almenn-
ingsálitinu, liversu fráleitur sem dómur ]>oss kann að vera.
Um próf. McDougall verður ])ó að taka það fram, að liann
vildi láto lialda rannsóknunum áfram. Sagt er, að iToudini
hafi verið rekinn úr nefndinni, en ósættin var orðin svo mikil,
að mr. Bird sagði af sér ritarastörfunum og dr. Carrington
vildi okkort samstarf oiga lengur við samnofndarmonn sína.
Prófessor MoDougall fékk þá nafnkunnan konnimann í lið
moð sér, dr. Ehvood Worcéster, prest við Emanuol-kirkjuna
í Boston. Héldu þeir nú sex tilraunafundi moð miðlinum og
gættu þeir lians eins vandlega og þeir liöfðu vit á, og fengu
samt mjög skýr og undursamleg fyrirbrigði.
Hinn endanlegi dómur nefndarinnar varð á ]>essa leið :
Dr. Carrington kvað frú Crandon sannan miðil og fvrir-
brigðin á fundum hennar vísindalega sönnuð. Þeir þrír: próf.
McDougall, dr. Comstoelc og dr. Waltor P, Prinee kváðu fyrir-
7*