Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 106

Morgunn - 01.06.1925, Page 106
100 MORGUNN brigðin ekki nægiléga sönnuð til þess, að nnt væri að dæma frímni verðlaunin, en neituðu jafnframt því, að nokkur svik iiefðu á iiana sannast. Houdini einn liélt fast við fullyrðingar sínar: öll fyrirbrigðin væru bygð á svikum. Þessi urðu málalokin af bendi nefndarinnar, er ,,Tlie Scien- tific Ameriean“ hafði látið skipa, og þessu fengu rongingar og svikabrigzl sjónbverfingamannsins áorkað. En nú bafði miðilsbæfileiki frú Crandon vakið meiri at- hygli en svo, að unt væri að kæfa málið. Stjórn Ameríska sál- arrannsóknafélagsins mun ekki hafa verið sem ánægðnst með frammistöðu nefndarinnar og þar á meðal fulltrúa síns. Yarð ]»að því úr, að mr. Eric Dingwall, sem nú hefir það embætti á liendi hjá Enska sálarrannsóknafélaginu að vora vísinda- logur rannsóknari þoss um líkamLegu fyrirbrigðin, var fong- inn heiman frá Englandi vestur til Boston til að balda áfram rannsóknunum á miðilshæfileikum frú Crandon. Eins og los- ondur „Morguns“ muna, hafði hann upphaflega verið tor- trygginn mjög og jafnvel þózt lcoma upp svikum um miðla, sem fjöldi manns fyrir margendurteknar tilraunir vissu, að voru sannir miðlar. En liann sannfærðist um fyrirbrigðin lijá þýzka lækninum, barón von Sobronck-Notzing í Miinchon, á tilraunafundum með austurríslta miðilinn Willy Schneider vorið 1!)22. Það or og bann, sem neitaði að fallast á dóm Kristjaníu-mannanna um Einer Nielsen liér um árið, og gorði gys að þeim á einum fundi sálarrannsóknamanna í Warsehau. Eór bann vestur í nóvemlær síðastliðnum, að því er og voit bozt. Og nú kem eg þá að þriðja tímaibilinu í miðilsrefi læknis- frúarinnar. Þeir Crandon lælcnir og mr. Dingwall gerðu moð sér skriflogan samning fyrirfram um það, hvernig baga skyldi tilraununum og um ákveðin skilyrði, sem ekki mætti brjóta. Rannsóknin stóð yfir tvo rnánuöi. Að benni lokinni flutti mr. Dingwall erindi í oinum stærsta fúndarsal Boston-borgar. Enginn fékk aðgang að þeirri samkomu noma eftir boði. Samt skiftu áheyrondurnir þvisundum, og var þar sérstaklega fjöldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.