Morgunn - 01.06.1925, Page 106
100
MORGUNN
brigðin ekki nægiléga sönnuð til þess, að nnt væri að dæma
frímni verðlaunin, en neituðu jafnframt því, að nokkur svik
iiefðu á iiana sannast. Houdini einn liélt fast við fullyrðingar
sínar: öll fyrirbrigðin væru bygð á svikum.
Þessi urðu málalokin af bendi nefndarinnar, er ,,Tlie Scien-
tific Ameriean“ hafði látið skipa, og þessu fengu rongingar
og svikabrigzl sjónbverfingamannsins áorkað.
En nú bafði miðilsbæfileiki frú Crandon vakið meiri at-
hygli en svo, að unt væri að kæfa málið. Stjórn Ameríska sál-
arrannsóknafélagsins mun ekki hafa verið sem ánægðnst með
frammistöðu nefndarinnar og þar á meðal fulltrúa síns. Yarð
]»að því úr, að mr. Eric Dingwall, sem nú hefir það embætti
á liendi hjá Enska sálarrannsóknafélaginu að vora vísinda-
logur rannsóknari þoss um líkamLegu fyrirbrigðin, var fong-
inn heiman frá Englandi vestur til Boston til að balda áfram
rannsóknunum á miðilshæfileikum frú Crandon. Eins og los-
ondur „Morguns“ muna, hafði hann upphaflega verið tor-
trygginn mjög og jafnvel þózt lcoma upp svikum um miðla,
sem fjöldi manns fyrir margendurteknar tilraunir vissu, að
voru sannir miðlar. En liann sannfærðist um fyrirbrigðin lijá
þýzka lækninum, barón von Sobronck-Notzing í Miinchon, á
tilraunafundum með austurríslta miðilinn Willy Schneider
vorið 1!)22. Það or og bann, sem neitaði að fallast á dóm
Kristjaníu-mannanna um Einer Nielsen liér um árið, og gorði
gys að þeim á einum fundi sálarrannsóknamanna í Warsehau.
Eór bann vestur í nóvemlær síðastliðnum, að því er og voit bozt.
Og nú kem eg þá að þriðja tímaibilinu í miðilsrefi læknis-
frúarinnar.
Þeir Crandon lælcnir og mr. Dingwall gerðu moð sér
skriflogan samning fyrirfram um það, hvernig baga skyldi
tilraununum og um ákveðin skilyrði, sem ekki mætti brjóta.
Rannsóknin stóð yfir tvo rnánuöi. Að benni lokinni flutti
mr. Dingwall erindi í oinum stærsta fúndarsal Boston-borgar.
Enginn fékk aðgang að þeirri samkomu noma eftir boði. Samt
skiftu áheyrondurnir þvisundum, og var þar sérstaklega fjöldi