Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 110

Morgunn - 01.06.1925, Page 110
104 MORGUNN úlnliði liennar o» ökla; sams konar úlnliðabönd báru þeir, er sátu sínu rnegin byor við miðilinn. Þeir héldu höndum lienn- ar. Oftast var alveg mvrkur á fundunum; stundum var leyft að bafa skímu eða rautt blys.“ Því næst skýrði bann frá, að ýmsir blutir með lýsandi blettum befðu verið settir á borðið í tilraunastofunni, líkt og gert var hér í Reykjavík við flutninga-tilraunir með Biner Nielsen í fyrra. Las liann ýmislegt úr fúndarskýrslunum fyrir ábeyrendum sínum. Vil eg þar sérstaklega g'eta þeSsa: Mr. Dingwall fékk að þreifa á útfryminu; það lagðist yfir liönd lians og var líkast kaldri, þvalri tungu. Það kom og á liendur prófessors-MeDougalls og Worcesters prests. Síð- ar á sama fundi var það lagt í lófa mr. Dingwalls, en var þá þurrara. Þessi „tunga“ eða „fingur“ tók að færa lilutina til. „Walter“ beimtaði þá lýsandi skífu; var hún reist upp á borðinu; en þá sýndi liann upp við liana liönd, sem líktist belgvetling. Útfrymis-massinn lireyfðist þessu mest yfir að körfu, sem á borðinu var, kastaði Jienni burt og fasrði sig yfir í lcjöltu miðilsins. Þar sá mr. Dingwall útfrymið kvísl- ast sundur sem klunnalega fingur. Bitt sirm var lýsandi diski, með körfu ofan á, lyft upp; bann sveif í loftinu, án jiess að karfan félli af lionum. Á öðrum fundi gerðist þetta meðal annars: Allir þrír rannsóknarmennirnir sáu langan útfrymisstreng, sem þeir fengu að þreifa á; var hann með holdslit, en nokkuð lirjúf- ur viðkonni; lá bann frá útfrymis-massanum á borðinu að miðlinum. Síðar lyfti fingurmyndað útfrymi lýsandi bring af borðinu og veifaði lionum í allar áttir. Á borðinu sáu þeir útfrymismassa líkan hendi, gráan massa líkan kít.ti, eins og myndhöggvari væri að móta hönd úr leiri, en djúpar hörunds- hrukkur um hnúana. Síðar var þeim sýnt upp við skífuna, iivernig 5 fingur mynduðust út úr massamun. Öðru mjög merkilegu atviki sagði hann frá: Eitt sinn varpaði miðillinn útfrymismassanum úr kjöltu sinni upp ú borðið með höndunum, sem þó var hnldið, og síðan var rann- sóknamönnum öllum leyft að þreifa á útfryminu, Var það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.