Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 111

Morgunn - 01.06.1925, Síða 111
M 0 ll G Ú N N 105 nu faslara t'yrir en áður og' brjósk-kent. Þá var rauða blysi'ð kveikt; sást mi strengurinn frá massanum að miðlinum og það með, að strengurinn var digrari, þar sem hann hvarf. Strengurinn var dökkbrúnn að lit. llöfuð miðilsins var því næst lagt fram á borðið, og þeim sagt að færa rauða blysið að liöfði frúarinnar tvær sekúndur og sást þá mikill útfrymis- massi á liægra eyi-a hennar. Ljósmynd var þá tekin. Dr. Elwood Woreester lét þess getið, að liann hefði þá þreifað tvisvar á útfryminu. Annað sinnið færði þá miðillinn liönd hans upp að eyranu og þrýsti henni fastara að útfrym- inu en hann sjálfur mundi liafa þorað. Kveður liann það hafa verið um úr þumlung á þykt, neðri endinn; en það hafi legið sem breiða frá hvirfli niður að eyrnasnepli; viðkomu liafi það verið kalt og stamt. Á fundi, sem lialdinn var í liúsi, þar sem livorugt þeirra læknishjónanna liafði nokkuru sinni komið, gerðust samskon- ar fyrirbrigði. Meðal annars var bjöilubumlju lyft upp og hún lireyfð í loftinu. Á. liana var rnálað T með lýsandi lit, svo að hún sást vel, er iliún sveif. 1 niðurlagi erindis síns komst mr. Dingwall svo að orði: „Yér höfum undir mismunandi skilyrðum séð allmörg fyrirbrigði, sem gera miðilsgáfu frú Crandon einhverja þá merkilegustu, sem sögur fara af, svo íramarlega sem fyrir- brigðin eru áreiðanleg í einkennum sínum. Eg verð að lýsa yfir því, að eg hefi aldrei við noklturt tækifæri fundið neitt, sem unt væri að nefna svik, eða nokkura tegund blekkingar. Eg vona fastlega, að „Margery" sjái sér fært að koma til London, svo að þar verði unt, i viðurvist félagsmanna vorra, að ganga svo frá rannsóknunum, að miðilsgáfa liennar hvíli úr því á stöðugum og varanlegum grundvelli.“ Að erindmu loknu tók próf. MeDougall aftur til máls og reyiuli að bera í bætifláka fyrir nefndina, en kvað þó aSfinsl- nr mr. Dingwalls sumar á rökum hygðar.’*' * Nú er það orðið kumiugt, að mr. Dingwall hafði viljað kveðu langt Lini sterluiru uð í ununælum sínum um iiiiöilshæfiloika frú Crau-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.