Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 113
M 0 íl G U N N
107
salca þessi merkileg'u fyriribrigði, að liann liafði aðeins sótt 10
af þeim 90 tilraunafundum, sem lialdnir voru.
tíagt er, að leiðtogar sálarrannsóknanna í New York liall-
ist fremur að spíritistísku skýringunni og vilji að minsta kosti
leggja á efri hjallann. Aftur á móti vilja ýmsir í Boston fara
sér hægt, eins og' próf. MeDougall, og eru þeir að sögn að
mynda nýtt félag og ætla þeir að gera dr. Walter F. Prince
að starfsmanni sínum.
Mr. Bird liefir sagt frá því opinberlega, að sumum í
stjórnarnefnd Ameríska sálarrannsóknafélagsins lia.fi þótt dr.
Walter F. Prince um of tortrygginn og hleypidómafullur;
liann kveðst ekki lieimta, að liann sýni miðlinum samúð, en
liann eigi að minsta kosti að liafa opinn liug; en liann dæmi
suma miðla fyrirfram að órannsökuðu máli; svo lia.fi hann
dæmt frú Crandon; um það sé hann sjálfur sannfærður. En
liann lcveður engan skugga af efa á því leika lengur, að Jiún sé
sannur miðill, og rnuni nú rannsóknir sínar beinast að því,
að finna orsakir fyrirbrigðanna. „Vér liöfum uppgötvað, að
til er náttimdögmál og lcraftur, sem vér þeldcjum ekki, og nú
er það skylda vor að læra að þekkja hann.“
Þótt niðurstaða þessarra rannsókna á miðilshæfileikum
frú Crandon sé mjög merldleg og hafi án efa miklar afleið-
ingar, þá er hér ekki um noitt nýtt að ræða fyrir oss, sem
vorum í Tilraunafélaginu liér í lteykjavílc og rannsökuðum
fyrirbrigðin, sém gerðust lijá Indriða sáluga Indriðasyní um
5 ára slceið Þar var kostui' þess, að atliuga þetta flest og ýmis-
legt fleira; frú Crandon virðist liafa mjög líka luefileika þeim,
er Indriði liafði; enda sagði mr. Dingwall eftir erindi mitt í
WarschaU: „það var leitt, að þið skylduð ekki fá menn frá
útlöndum til að rannsaka með ykkur svo frábæran miðil.“
Eitt sinn var það látið í veðri vaka, að ekki væri takandi
mark á niðurstöðn rannsóknanna, nema lœknar fengjust við
þær. Fjöldi lækna liafa rannsakað og sannfærst. Samt vildu
menn ekki trúa, að fyrirbrigðin gerðust. Þá sögðu efamenn-
irnir, að súdarfrœðingar mundu fiærari um rannsóknirnar.
Stöku sálarfræðingar liafa fengist til að rannsaka, svo sem