Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 116
110
MORGUNN
sé ekkert ófínt að vera miðill. Sumu hégómlegu fólki og lileypi-
dómafullu finst það ekki enri nógu virðulegt.
Þó er nú svo komið, að önnur loið er ekki skjótari til
frægðar en að vera gœddur þeim undursamlegu hæfileikum í
ríkum mæli. Svo að segja allur liinn mentaði lieimur kannaat
nú við frú Piper, Stainton Moses, D. D. ITome, frú Leonaru,
Mr. Iíope, Willy Sdhneider, Franelc Kluski o. s. frv. Fvrir
eitthvað 2 árum vissu fáir, að frú Crandon var til. Nú gerir
fra'gð liennar Boston frtega að áliti prófessors MeDougalls.
Og liinn nýi starfsmaður Ameríska Sálarrannsóknafélags-
ins, mr. .T. Malcolm Bird, hefir gofið út stóra bók um hana,
er nefnist: Miffillinn ,,Margery“ og er yfir 500 blaðsíður.
Tlefði Indriði Indriðason haldið heilsu og orðið langlífari,
liefði hann ef til vill getað gei’t Jsland frægt, Nii er Einer
Nielseji smánaður víða um Danmörku — fyrir tilstilli Fausiin
usar og ýmissa annarra. — Þeir geta tímarnir lcomið, að Daji-
mörku verði talið það til gildis, að hún lagði Einer Nielsen
til í þarfir sálrænna vísinda.
Páll postuli orðaði hugsanir sínar stundum nokkuð sér-
vizkulega, on Jiann sló aldrei vindliögg. Eitt sijin mælti liajni
Jietta:
, TTeimskan hjá Guði er mönnum vitrari og veildeikinn
Jijá Cuði mönnum sterJcari.“
ITann hafði uppgötvað þetta: að allur sannloikur verður
einlivern tíma konungur — að liann sigrar að lokum, ltversu
Iieimskulegur sem hann er talinn í upþhafi vega og rneðan
hann er umkomulaus, — meðan allur fjöldinn lýtur dómi
lilevpidómafullra manna, sem fælnst sérhverja nýbreytni og
fjnndskapast við þá, er henni valda.
Hagan nf meðferðinni, sem frú Crnndon hefir orðið að
sæta, ætti að geta opnaff augun á mönnum fyrir því, hvað
menn hafa levft sér við suma miðlana, sem minna áttu
undir sér.
En af því að liún er hámentuð kona og gift frægum lækni,
sejn vai’ði hana svo að iim munaði, varð mótspyrnan henni