Morgunn - 01.06.1925, Síða 118
112
MOROUNN
Dularfull fyrirbrigði
! Vestmannaeyium veturinn 1924-1925.
i.
,.Morgunn“ liefir oft farið þess á leit við lesendur sína,
að ])eir sendu fionum sem greinileptastar frásögur af liinni
markverðustu dularfullu, sálramn reynslu, er fram við ]m
hefir komið, eða þeir liafa sannar fregnir af. Og ]>ó að höf-
undur ]>essara lína liafi þar sjálfur lílið á horð að hera, fanst
honum rétt að h.jóða ritst.j. „Morgnns1 ‘ eftirfarandi frásögur,
þætti honum nokkurs um þa-r vert.
Fregnir af dulargáfum Margrétar Jónsdóttur á Öxnafelli
eru orðnar iandfleygar, og liér í Vestmannaeyjum hafa all-
margir, sem mér er kunnugt um — og sjálfsagt ýmsir fleiri
— skrifað Iienni og ieitað ]>ann veg hekningaálirifa frá hin-
um dularfulla Friðriki lmldumanni.
Sá leitandi hans, er kent hefir mestra áhrifa frá honum
— eftir því, sem mér er kunnugt, — er frú Guðrún Guð-
mundsdóttir í Berjanesi hér í Eyjnm. Ætt hennar er á landi,
húa foreldrar Iiennar á Ilellnatúni í Asalhreppi í Rangár-
vallasyslu. Seint á síðastliðnu liausti skrifaði hún norður að
Öxnafelli, eftir ákveðnum fyrirmælum í ósjálfráðri slcrift.
En áður en það bréf var farið af stað, lcomst hún undir
áhrif og stjórn þess dularfulla máttar, er síðan hefir vissa
tíma hvers dags stjórnað gerðum liennar og orðum og segir
sig vera Friðrik lnildulækni.
Frú Guðrún hefir fengið mænuhimnubólgu fyrir 10 árum
og liefir síöan verið sem næst máttlaus öðrumegin, einkum
Iiefir vinstri fóturinn verið alveg afllaus og vöðvar þvi nær
að engu orðnir. Lækna hefir hún leitað 8 alls og við liaria
reyndar flestar Imgsanlegar lækningatilraunir, en án neins
verulegs árangurs.
Af spíritistískum ritum mun hún lítið hafa lesið né haft.