Morgunn - 01.06.1925, Side 122
116
MORGUNN
ast sera gjörðir séu skurðir, tekin burt einhver efni, bundið
um sár o. s. frv. Undirritaður hefir séð Guðrúnu, undir slík-
um áJlirifum, líkt og ausa einhverju ósýnilégu efni á brjóst og
bak sjúklingsins, fara upp í hann og taka þaðan eins og eitt-
hvert efni og kasta burtu. En óskygnir sjá hvorki lyf né læknis-
tæki.
Annar háttnr Guðrúnar er sá, og tíðastur upp á síðkastið,
að hún fellur sem í djúpan svefn og liggur þannig hreyfing-
arlaus allan þann tíma, er áhrifin vara. Er andardráttur henn-
ar þá um það bil óheyranlegur. Oft er Gunnar viðstaddur — og
þá ávalt í meðvitundarleysis-móki, — en stundum aðeins Guð-
rún ein. Er þá lækning Friðriks framkvæmd ýmist á Guð-
rúnu einni, eða viðstöddum.
í eit.t skifti aðallega — eftir ]>ví sem og veit bezl —- hefir
Guðrún, fyrir sérstaka beiðni undirrit.aðs, fallið líkt og í léttan
t.rance, ]>ar sem stjórnandi Iiennar hafði leyft, að liann væri
spurður nokkurra spurninga í þvi skyni að fá sannanir fyrir
veruleik hans. Var þá talað af vörum Guðrúnar og lcvaðst
stjórnandi vera Friðrik liinn svokallaði hulduhuknir. Sagði
Iiann skilyrðin svo örðug, að naumast væri neitt hægt að gera,
en gaf afarnákvæma fyrirskijnm um, hvernig aðlninaður allur
ætti að vera í framtíðinni, til þess að not yrðn sem mesl: af
st.arfi sínu og þeirra, er með honnm ynnu. Taldi hann sjálfitr
lækningarnar aukaatriði í málinu, sem haft væri eins og moðal
til þess að vekja mennina til meiri umhugsunar á öðru lífí eða
til að leggja traustari grundvöll að bættu siðferðilogu lífi
mannanna. Beinar sannanir fyrir því, að þetta og annað, sera
sagt var, væri með engum hætti komið úr vitund miðilsins
sjálfs, fengust eigi að ]>ví sinni.
Er hún vaknaði, kvaðst hún aldrei hafa verið eins þreytt
eftir neitt sambandsástand sem þetta og sagði það í ýmsu
ólíkt hinum venjulegu áhrifum. Meðvitund þóttist hún liafa
lialdið að nokkuru, muna mjög óljóst hvað hún var látin segja.
Ragði hún undirrituðum seinna, nð hún hcfði vcrið eftir sig
dögum saman og að Friðrik teldi tvísýnu á, að hún þyldi
snmskouar áhrif,