Morgunn - 01.06.1925, Side 126
120
MOftGtlNtt
ari viðburðaröð, sökum þeirrar sannfœringar minnar, að með
atliugun á þeim og líkum efnum verði lielzt, fyr eða síðar,
komist til þekkingar á eðli þeirra og upplrafi.
Vestmannaeyjum, 17.—5.— ’25.
Iíallcjr. Jónasson.
V o 11 o r ð.
i.
Um lækning Guðrúnar Sigmundsdóttur.
A. Skýrsla frú Guðrúnar Sigmundsdótíur frá Uppsölum í Vestrn.
Frá því eg var 14 ára og alt fram undir þetta (nú er eg 32 ára)
heí' eg haft sjúkdóm í nefinu, er lýsti sér í eymslum og hrúðri í
nösunum innanverðum og andþrengslum. Eg leitaði við þessu 2
lækna: Halldórs Gunnlögssonar, héraðslæknis hér. Kvaðst hann eigi
\ita hver þessi krankleiki væri og fekk eg, fanst mér, enga bót hjá
honum. pá hefi eg leitnð Ólafs porsteinssonar háls-, nef- og eyrna-
læknis í lieykjavík. Hann sagði sjúkleika minn vera kyrtlabólgu og
Jét mér í té „resept“. Nokkru síðar tapaöist lyí'seðill sá og naut eg
því meðalsins skamman tíiua. Kendi eg lítillar sem engrar bótar.
Svo líður þar til í vetur í febr., að eg finn bris eða þýkkildi
nokkurt í vinstra brjóstinu, neðanvert við geirvörtu. Fór eg ])á til
Kolka læknis og lét hann skoða brjóstið. Kvaðst hann eigi geta
sagt um, hvað það væri; en taldi mig yera of unga til þess að þar
væri um t. d. krabbamein að ræða, bað mig að koma til skoðunar
oftir mánuð. Tæpum jnniiuði síðar fór eg til frökeii Henriksseu
nuddlæknis hér í l>æ, skoðaði hún brjóstið og sagði mér, að lung-
réttast væri að láta skera þykkildi þetta burtu eigi síðar on í vor,
Il’ún hafði sagt mér áður, að móðir sín hcfði fengið meinseind í
annnð lirjóstið. llefði það verið slcorið burt og reynst að veru
krabbamein. Saina dag eða næsta fór eg til Kolka læknis og sag'ði
honum ótta miun við meinsemd þessa og umnueli niidd'konunnar.
Sagði liann ekkert ákveðið um, hvað þetta mundi vera, en taldi sig
eigi vita til að krabbainein byrjaði á þessum aldri, sagði sarnt þörf
n að hafa með þessu vakandi auga, og ráðlagði volga vatnsbakstra
Bað mig að koma eftir hálfan mánuð aftur.
pennan sama dag, 27. marn, fór Yilhjáhnur eiginmaður minn
út í Bei’janes til að biðja Friðrik huldulækni að vitja mín og lækna.