Morgunn - 01.06.1925, Page 128
122
M 0 ll G U K N
og núa vinstra brjóstið og kreista á ýmsari hátt. Höfðu þannig lag-
aðar œfingar verið iðbaðar öðru hvoru áður um riaginn. SömuleiSis
fylgdi djúpur og snöggur blástur gegn um nefið. Æfingar þessar stóðu
hvíldarlítið þar til um kl. 8 að morgni þess 30. marz. Man eg óljóst
eftir þeim tíma, nema síðast, að mér á einhvern hátt var hjálpað
upp í rúmið, án þess ])ó að neinn sjáanlegur gerði það. pó mun eg
hafa sofnað og sofið í 2 tíma, en síðan man eg sama og ekkert eftir
mér, þar til á þriðjudag 31. marz um kl. 11, þá vakna eg til fullrar
meðvitundar og hefi eigi síðan fallið í neitt svipað ástand. Voru
andþrengsli í nefi og koki horfiu, og hrúður alt innan í nefinu, en
komið utan á það í staðinn. Kringum vinstri geirvörtuna var komið
sár, og man eg eins og óljóst eftir, aö mór var skipað ásanit p. T.
nð kreista úr því gulgrænan vökva. Á 4. degi þaðan í frá hafði
eg fengið fullan bata í nefinu, er síðan hefir haldist. Um brjóstið
er það að segja, að bris þetta eða þykkildi virðist með öllu farið,
og sárið gróið, en lítil bólga enu í kyrtli úl undir hendinni.
Vottast eftir beztu vitund.
Gnðrún Sigmundsdóttir.
Athx. Nú, 10. maí, er brjósti'ð alheilt, engin bólga í því, on aö
iillu leyti eins og hitt brjóstið.
Eftir sögn Guðrúnar sjálfrar.
H. Jónassun.
H. Lýsing Vilhjálms Tómassonar, eiginmanns (lutlrúnur Sigmunds-
dóttur, « hinu kgnlvgu ástandi hennar j'rá 20. murz lil 31. s. m.
Eg var oltust heima hjá Guðrúnu á þessum tíma, og ber alveg
sainan vi'ð lýsing hennar, svo langt, sein hún mer. Er niiniii heunar
þrýtur að mestu 30. jnarz, var hún í rúminu ókliedd. Fór hún þá að
tala við mig þannig, að ómögulegt var að skilja unnað, en að þar
talaði með henuar raddfærum alt annar persónuleiki en hennar
sjálfrar. Mólrómurinn öðru hvoru all-breyttur frá hennar rómi
og oft höstugur og skipandi, einkum er talað var við þá, sem við-
staddir voru. Við Guðrúnu talaði persónuleiki þessi í gegnum henn-
ar málfæri, sein hún væri alt önnur og honuin óskyld persóna. Um
daginn kl. 2 kom p. 'f. og er þá Guörún látin núa vinstra brjóstið,
og eins p. T., og endar það meö, að út úr því kemur allmikill gul-
grænn vökvi. Var sárið einna líkast skurðum umhverfis geirvörtuna.
Skipaði þessi stjórnandi hennar að láta brenna það þegar í stað, sem
út kom, og svo var gert. Ástand þetta hélzt til kl. 6 um kvöldið og varð
þá hlé á til 7. Hófust þá líkar æfingar og stóðu alt til 4 um nóttina;
sjálfum var mór skipað með liarðri hendi að sitja inni hjá henni og