Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 128

Morgunn - 01.06.1925, Page 128
122 M 0 ll G U K N og núa vinstra brjóstið og kreista á ýmsari hátt. Höfðu þannig lag- aðar œfingar verið iðbaðar öðru hvoru áður um riaginn. SömuleiSis fylgdi djúpur og snöggur blástur gegn um nefið. Æfingar þessar stóðu hvíldarlítið þar til um kl. 8 að morgni þess 30. marz. Man eg óljóst eftir þeim tíma, nema síðast, að mér á einhvern hátt var hjálpað upp í rúmið, án þess ])ó að neinn sjáanlegur gerði það. pó mun eg hafa sofnað og sofið í 2 tíma, en síðan man eg sama og ekkert eftir mér, þar til á þriðjudag 31. marz um kl. 11, þá vakna eg til fullrar meðvitundar og hefi eigi síðan fallið í neitt svipað ástand. Voru andþrengsli í nefi og koki horfiu, og hrúður alt innan í nefinu, en komið utan á það í staðinn. Kringum vinstri geirvörtuna var komið sár, og man eg eins og óljóst eftir, aö mór var skipað ásanit p. T. nð kreista úr því gulgrænan vökva. Á 4. degi þaðan í frá hafði eg fengið fullan bata í nefinu, er síðan hefir haldist. Um brjóstið er það að segja, að bris þetta eða þykkildi virðist með öllu farið, og sárið gróið, en lítil bólga enu í kyrtli úl undir hendinni. Vottast eftir beztu vitund. Gnðrún Sigmundsdóttir. Athx. Nú, 10. maí, er brjósti'ð alheilt, engin bólga í því, on aö iillu leyti eins og hitt brjóstið. Eftir sögn Guðrúnar sjálfrar. H. Jónassun. H. Lýsing Vilhjálms Tómassonar, eiginmanns (lutlrúnur Sigmunds- dóttur, « hinu kgnlvgu ástandi hennar j'rá 20. murz lil 31. s. m. Eg var oltust heima hjá Guðrúnu á þessum tíma, og ber alveg sainan vi'ð lýsing hennar, svo langt, sein hún mer. Er niiniii heunar þrýtur að mestu 30. jnarz, var hún í rúminu ókliedd. Fór hún þá að tala við mig þannig, að ómögulegt var að skilja unnað, en að þar talaði með henuar raddfærum alt annar persónuleiki en hennar sjálfrar. Mólrómurinn öðru hvoru all-breyttur frá hennar rómi og oft höstugur og skipandi, einkum er talað var við þá, sem við- staddir voru. Við Guðrúnu talaði persónuleiki þessi í gegnum henn- ar málfæri, sein hún væri alt önnur og honuin óskyld persóna. Um daginn kl. 2 kom p. 'f. og er þá Guörún látin núa vinstra brjóstið, og eins p. T., og endar það meö, að út úr því kemur allmikill gul- grænn vökvi. Var sárið einna líkast skurðum umhverfis geirvörtuna. Skipaði þessi stjórnandi hennar að láta brenna það þegar í stað, sem út kom, og svo var gert. Ástand þetta hélzt til kl. 6 um kvöldið og varð þá hlé á til 7. Hófust þá líkar æfingar og stóðu alt til 4 um nóttina; sjálfum var mór skipað með liarðri hendi að sitja inni hjá henni og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.