Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 130
124
MORGUNN
gelur vakað enn nokkurn tíma.“ S.jálf haftSi Guðrún litillar hvíldai'
né svefns notið um daginn og nóttina áður. Er nú sagt: „pú þyrft-
ir að sofna, Guðrún niín.“ Kl. um 12 er Vilhjálmi sagt að setjast
á stól aftan við rúmið og sofa þar. Gerði hann það, en eg vakti.
Er þá Guðrún öðruhvoru að kreista brjóstið og fást við tönnina
og þess á milli að tala og stöðugt við sjálfa sig sem aðra persónu.
Eitt sinn fór hún að soga eitthvað upp í nefið úr hendi sér, og
bar sig til eins og hún héldi á einliverju. pá er sagt: „Nú er eg að
Játa hana Guðrúnu sjúga mentól upp í nefið, sjúgðu líka upp í
nefið.“ Eg gerði það. Fann eg þá vel sterka lykt, líkt og af mentóli.
Eigi vissi eg til, að nein lyf né annað slíkt væii þarna inni, nema
flaska með karbólvatni. Fékk eg síðar staðfestu á því.
Klukkan langt gengin 2 er mér sagt að vekja Vilhjálm. Færð-
ist eg heldur undan því, en var sagt, að hjá því yrði eigi komist,
því það þyrfti á svo miklum krafti að halda. Vakti eg þá Vilhjálm.
Eftir ýmislegt tal af vörum Guðrúnar er sagt: „Eg þyrfti að koma
þessum syfjum úr þér, Vilhjáhnur, og í liaiia Guðrúnu.“ pá var
Vilhjálmi sagt að setjast á rúmstokkinn og taka í hönd Guðrúnar.
Las Guðrún þá nokkur falleg vers og- var nær því sofnuð. Kippist
þá Vilhjálmur örlítið við; hafði liann dottað, því hanu var mjög
vansyefta. Við þetta lirökk Guðrún upp og heyrist segja: „petla
máttu ekki, Vilhjálmur, stattu heldur upp. pú verður að vaka, með-
an liíui sefur. pað veit guð, að þú verður að vaka.“ Stóð þá Vil-
Iijáhnur uppi rétt við riunið og varð að horfa á höfðalagið. Gekk
svo nokkurn tíma, að við liverja minstu hreyfingu lirökk Guðrún
upp, en loks sofnaSi hún, en lagði ríkt á við okkur að vaka á með-
an. Mun Vilhjáhnur hafa staðið svona fram undir liálfa klukkustund.
Kom okkur þá ásamt uin, að óhætt mundi fyrir hann að setjast á
hægindastól og sofna. En rétt eftir að hann hafði gert það, lirekk-
ur Guðrún upp og segir: „Nú liefir Vilhjálmur sofnað, það bregst
mér ekki.“ Skönnnu síðar er Villijálmi skipað að sjóða egg hauda
Guðríuiu, því hún sé svo svöng. Meðan liann var að því, heyrði eg
sagt mjög lágt: „Nú ættirðu að reyna að sofna, góða mín, meðan
hann sýður eggið, haun lieldur sér þó vakandi á meðan.“
Eftir uokkurn thna borðaði hún eggið og drakk lítið eitt af
ínjólk. Vorum við enn ámintir að vaku áfram; síðar fengjum við
að sofna. Skyldum við biðja fyriv Guðrúnu. Gerðum við það. Loks
seint um nóttina var okkur gefið leyfi til að fara að sofa og eigi
talin þörf á, að eg vekti lengur. Fór eg þá í'vam í eldhúsið og
sofnaði þar 1 kl.st. Náði Guðrún þá að sofna nokkurn tímu. Kl. 6
uui morgunimi fór eg.
Skrifað eftir minni næsta dag á eftir.
Finnb, Finnsson, Nýjalandi.