Morgunn - 01.06.1925, Page 134
128
MORGUNN
Kl. um 10 heyrum við einhvern koma níS útidyraliuríSinni. Var
hún 1. af þeim 3, er opna þurfti áður en komið var inn til Guð-
rúnar. Um leið er sagt af vörum Guðrúnar: „Nú kemur hann þá
Einar Lárusson, hvað ætli hann sé að vil,ja.“ Reyndist það svo, að
litlu seinna kom Einar Lárusson inn. Oft var svo að heyra, að
stjórnandi Guðrúnar ræddi við hana og ferigi frá henni svör, þó
við eigi heyrðum, nema örs.jaldan. Ein setningin hljóðaði svona:
„pú ert nú hrædd núna, Gunna mín, og óröleg út af þessu í hrjóst-
inu á þér, en hún verður eigi hrædd hún Gunna litla, þegar það er
hatnað.“ Er eg reyndi að ávarpa þann, sem þetfa falaði, band'aði
Guðrún hendi og sagði: „Suss, þey, þey. Ekki að segja nokkurt
orð, Guðrún þolir það ekki.“
Seint um kvöldið er mér sagt — af sama aðilja — að nú megi
eg fara heim. Guðrún sé of taugaslöpp til þess að hættandi sé á að
láta vaka hjá henni ókunnan mann. Aftur á móti geti Einar Láru-son
vakað (hann er frændi Guðrúnar). Seinna var þó enn breytt til og
Vilhjálmi rnanni hennar skipað með harðri liendi að vera yfir Guð-
rúnu um nóttina. Geti liann, ef á lægi, fengið hann Pinnboga upp á
loftinu til þess að vaka með sér. Um. kl. II fór eg heim. Síðan
hefi eg nær daglega komið lieim til þeirra h.jónn og séð Guðrúnn
fara batnandi. Sárið kringum geirvörtuna, sem eg aldrei sá l.jóst,
tók að gróa og nefsjúkdóminn sagði hún nlgerlega bntnaðan á þess-
um fáu dögum.
Er eg sannfærður um, að hér hefir farið fram einhver dular-
full lækning, sem mínum skilningi er algerlega ofvaxin.
Ritað eftir minni næstu daga eftir nð ntburðirnir gerðnsl.
77álIgr. Jónasson.
II.
LæLning á svefnleysi.
Eg undirrituð hefi þjáðst mjög af svefnleysi síðan 1918; fékk
])að í spönsku veikinni. Eg hefi leitað 12 lækna og- enginn þeirra
hefir getað hjálpað mér svo, að eg hafi getað sofnað án meöala
(eða víns, sem mér reyndist það bezta). Svo leitaði eg til Friðriks
liuldulæknis, með aðstoð frú Guðrúnar í Berjanesi, og hefi eg nú
stöðugt í 3 vikur getað sofnað án allra meðala.
Næst. guði þakka eg því huldulækninum og frú Guðrúnu þenn-
an bata minn, sem er mikill.
petta votta eg eftir beztu sámvizku.
Stórliöfða í Vestmannaeyjum, 22. apr. 1925.
Guðfmnp pórðardóttir,