Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 137

Morgunn - 01.06.1925, Page 137
i; MORGUNN 131 Ritstjóra-rabb Morguns um hitt og þetta. E" lield fyrirsögninni frá fyrri árgöngum, Ritstjórinn en pjg menn minnast þess, aS liér „rabbar“ erlondis. . ” eidíj ritstjon timantsms við lesenclurna, lieldur varaforseti R. II. F. I., seni tók að sér aS sjá um út- gáfu þessa heftis í fjarveru Einars 1T. Kvaran. Því miSur mun ritstjórinn ekki liafa séð sér fært aS scnda neitt í ])etta Jiefli, sem liann þó hafSi fremur gort ráð fyrir. En þá ]>afði liann líka ætlaS sér aS dveljast í Kaupmannaliöfn í allan vetur, en á því varS breyting, eins og getiS er um liér aS framan. Yonandi leggur liann því rneira til mesta lieftis; því að frá miirgu mun liann liafa að segja, er hann kemur lieim úi' sínu langa ferSalagi. Nú er liann í fyrirléstra-ferð um bygðir íslendinga vestra. Frézt Jiefir og, að hann sé boðinn á merkilegan fund í Boston, og eigi jafnvel aS flytja þar 3 erindi. Annar gestur á þeim fundi verSur indverska skáldiS Rabindranatb Tagore, sem ýmsir hér á landi kannast við og mjiig er frægur fyrir bækur sínar. . Fyrst af öllu verS eg þá aS biðja afsökunar Leiðrétting. á dalítilli ónákvæmni, sem komist liefir óvart inn í fyrstu greinina í þo.ssu liefti (TTeimkoman). A 4. l>ls. er minst á, kve margir deyi hér á landi að meðaltali, og sagt, að það muni vera „um .10 á viku.“ Ætlunin var, aS þar stæði „um 20 á viku“. Nákvæmara liefSi þó veriS að segja 25 á viku, eftir ])ví sem eg veit nú bezt. Það er vert að gera sér þetta ljóst, að á voru fámenna landi deyja að jafnaði meira en 3 menn á hverjum degi ársins. Þó eru margir enn svo sljóir, eða gera sjálfa sig svo Iieimska, að þeir telja það lítilsvert, að örugg þekkingarvissa, reist á vísindalcgnm at- bugunum, fáist fyrir því, að „maðurinn lifi, þótt liann deyi.“ Þessa ónákvæmni eru lesendurnir vinsamlega beðnir að Jeiðrétta, 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.