Morgunn - 01.06.1925, Page 137
i;
MORGUNN
131
Ritstjóra-rabb Morguns
um hitt og þetta.
E" lield fyrirsögninni frá fyrri árgöngum,
Ritstjórinn en pjg menn minnast þess, aS liér „rabbar“
erlondis. . ”
eidíj ritstjon timantsms við lesenclurna,
lieldur varaforseti R. II. F. I., seni tók að sér aS sjá um út-
gáfu þessa heftis í fjarveru Einars 1T. Kvaran. Því miSur
mun ritstjórinn ekki liafa séð sér fært aS scnda neitt í ])etta
Jiefli, sem liann þó hafSi fremur gort ráð fyrir. En þá ]>afði
liann líka ætlaS sér aS dveljast í Kaupmannaliöfn í allan
vetur, en á því varS breyting, eins og getiS er um liér aS
framan. Yonandi leggur liann því rneira til mesta lieftis; því
að frá miirgu mun liann liafa að segja, er hann kemur lieim
úi' sínu langa ferSalagi. Nú er liann í fyrirléstra-ferð um
bygðir íslendinga vestra. Frézt Jiefir og, að hann sé boðinn á
merkilegan fund í Boston, og eigi jafnvel aS flytja þar 3
erindi. Annar gestur á þeim fundi verSur indverska skáldiS
Rabindranatb Tagore, sem ýmsir hér á landi kannast við og
mjiig er frægur fyrir bækur sínar.
. Fyrst af öllu verS eg þá aS biðja afsökunar
Leiðrétting.
á dalítilli ónákvæmni, sem komist liefir óvart
inn í fyrstu greinina í þo.ssu liefti (TTeimkoman). A 4. l>ls.
er minst á, kve margir deyi hér á landi að meðaltali, og
sagt, að það muni vera „um .10 á viku.“ Ætlunin var, aS þar
stæði „um 20 á viku“. Nákvæmara liefSi þó veriS að segja
25 á viku, eftir ])ví sem eg veit nú bezt. Það er vert að gera
sér þetta ljóst, að á voru fámenna landi deyja að jafnaði
meira en 3 menn á hverjum degi ársins. Þó eru margir enn
svo sljóir, eða gera sjálfa sig svo Iieimska, að þeir telja það
lítilsvert, að örugg þekkingarvissa, reist á vísindalcgnm at-
bugunum, fáist fyrir því, að „maðurinn lifi, þótt liann deyi.“
Þessa ónákvæmni eru lesendurnir vinsamlega beðnir að
Jeiðrétta,
9*