Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 144

Morgunn - 01.06.1925, Page 144
138 MORGÚÍítí óþörf, og á allri þeirri hjálp, sem læknisfræðin getur veitt, verð- ur stöðuglega liin mest þörf. Eftirspurnin eftir henni minkar ekki. Lækningar sumra svonefndra lærðra lajkna geta stundum verið hégómi. Þær má og nota til fjárdráttar. Mörg meðulin gera lítið gagn. Oft láta læknar þau vegna þess eins, að trú íolksins heimtar það. Vera iná, að meðulin styrki sefjana-álirif- in. Að öðru gagni koma þau víst ekki — stundum. lteynsla mín af læknunum er sú, að þeir séu — sumir að minsta kosti — opnari fyrir Læknar og prestar. hinu undursamlega en prestar og guðfræð- ingar, þótt ætla mætti hið gagnstæða. Hvernig á því stendur, treysti eg mér ekki til að skera úr. Nokkurn þátt kann það að eiga í j>ví, að þeir eru vanari fullu hugsanafrelsi og láta ekki skoðanir eldri kynslóða hafa eins mikið vald yfir sér. Préstum og guðfræðingum er svo gjarnt að fylgja erfilcenning- unni gagnrýnilaust, og þeir telja margir varhugavert að víkja í nokkuru frá því, sem kent hefir verið og ahnenningur telur rétt vera. Læknar fást margir til að taka þátt í sálrænum rannsóknum (á miðilsfundum), ef þess er lcostur. Eæstir prest- ar iast til þess. Þeir eru lileypidómafyllri. Þó er ]>að persónu- lega reynslan, sem mest veltur á, og án liennar er tæplega unt að öðlast örugga sannfæring um furðulega iiluti. „Gamalguðfræðingarnir“ telja kraftaverkin liafa gerst um daga Krists og postulanna, en neita því, að þau gerist nú. „Nýguðfræðingarnir“ margir hafa mist alla trú á kraftaverk og undursamleg fyrirhæri og telja ýmsar frásögur Nýja testa- mentisins helgisagnir (svo sem frásögurnar um ummynduu Jesú á fjallinu, og að liann hafi gengið á vatninu, birzt áþreifanlega eftir dauðann o. s. frv.). Síðastliðið ár kom út dálítil bók eftir eitt af Ummæli dansks Dana; er hún um trúar-hræringar í andlegu lífi nútíðarinnar. Á einum stað í bókinni segir höfundur þetta: „Ætli biblíurannsóknirnar liefðu ekki farið fram með meiri gætni, ef rannsóknamennirnir hefðu átt þá þekking, sem nú stendur þeim til boða í æ ríkara mæli? Það, sem var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.