Morgunn - 01.06.1925, Page 146
.140
M 0 R G ÍJ N lí
Ný bók.
I Frederic W. H. Myers: Endurnýjun ask-
unnar oy cefisögubrol. Reykjavík 1924. —
Jakob Jóh. Smári íslenzkaði.
Fyrir nokkurum árum kom út í íslenzkri þýðing fraegt
kvæði eftir þennan merka enska sálarrannsóknamann, sem
talinn er að liafa lagt fyrstur manna liinn vísindalega grund-
völl undir rannsókn á þeim liluta liinna dularfullu fyrir-
brigða, er hugræn nefnast. Það kvæði nefnist Páll postvdi
(St. Paul). Niv hefir mentaskólakennari Jakob Jóh. Smári
aftur lagt út í það erfiða verk að snara öðru þungu kvæði
eftir hann á íslenzku. Er það heimspekilegs efnis og lýsir leit
lians og endanlegri lífsskoðun. Það er ékkert íhlaupaverk að
þýða svo þungan höfund. En mentaskólakennarinn ann auð-
sjáanlega enska skáldinu og mun auk þess telja sig eiga vís-
indalegu rannsóknarstarfi lians mikið að þakka; því að hann er
einn þeirra mörgu mentamanna víðsvegar urn heim, sem bók
Myers „Persónuleiki mannsins' ‘ liefir haft mikil áhrif á.
Kvæðið er mjög hugnæmt. Myers var djúphygginn og í raun
og veru trúmaður, að minsta kosti fæddur með óslökkvandi
þrá eftir að skilja mannlífið og tilgang tilverunnar. í æfi-
sögubrotinu hefir liann sjálfur lýst ólgu og þrá sálar sinnar
og Jivernig hún brauzt út í „tilrauninni til að rjúfa, með vís-
indalegum aðferðum, þann múr, sem er jafngamall veröldinni
og enginn hefir fundið lilið á. llreyfing siv, sem Ivom opinber-
lega fram árið 1882 með stofnun Sálarrannsóknafjelagsins,
fékk að vísu iijálp úr öðrum áttum, en í aðalatriðunum var
hún hugmynd fárra manna og var leiðbeint gegnum frumbýl-
ingshætturnar af litlum hópi náinna vina.“ Aðalmaðurinn í
þeim litla hópi var skáldið og heimspekingurinn F. W. II.
Myers. Og eins og hann tekur fram, verða menn að minnast
þess, að „þá var einmitt háflóð efnisliyggjunnar og óvissustefn-