Morgunn - 01.06.1925, Side 148
142
MORGUNN
sálaiv sem lét alt víkja fyrir því eina efamáli, hvort líf og ást
lifi út yfir gröfina. Þá sannfæring hefi eg að lokum öðlast“.
Eftir nær því 20 ára vísindastarf í þarfir þessa máls gorði
hann þessa eftirtelctarverðu játningn:
„Iín nú bjó og yfir þekldngu, sem var nærri því moiri on
og gat borið; í samanburði við hana virtust síðustu tilraunir
líffræðingsins og nýjasta hugarflug heimspekingsins vera lítil-
fjörleg sem barnaleikur; og samt var það þokking, sem onginn
vildi l>iggja af mór, — ráðning, som enginn lcmrði sig um að
hlusta á, þótt gátan lægi við rætur alls“.
Síðan Myers ritaði æfisögubrot sitt er liðinn 'meira on
fjórðungur aldar, og þótt skilningurinn á málinu sé onn of
lítill, hefir mikil broyting orðið á, og nú er aðalrit hans talin
ein merkasta hókin, som nokkuru sinjii hofir rit.uð verið, og
liún er þýdd á mörg tungumál.
TTm afstöðu sína til kristindómsins tokur hann þett.a fram :
„Samt got eg ekki sóð neina rótgróna andstöðu mcð trú minni
nú og kristindóminum. Eg líl miklu fremur á liana sem vís-
indalega þi'óun á aðstöðu og kenningum Krists. Eg álít, að
Kristur hafi loitt í Ijós ódauðleikann, tel liann algorloga ein-
stœðan, óviðjafnanlogan hoðhora allrar vizku, sem monn oiga
nð öðlast, nm ósýnilega hluti“. — IT'itt or sjálfgofið, som liann
og telcur fram, að rannsólcnin verður „fyrst og fromst, að vora
vísindaleg og aðeins í annan stað trúarlog.“
Til ]>oss að gefa mönnum hugmynd um ]>ann sálai'frið og
rósemi, som Myers hafði oignast að lokum, niogir að honda á
])ossai' niðurlagslínur í kvæðinu:
„Sál mín, ver liljóð, því lífsdvöl or ei liing;
lífiur þín stnnd frá morgní’ að aftnnsöng.
Við stríð og frið, við storma’ og slcin á dröfn,
þín stefna’ er föst, — þín bíður örugg liöfn.
Barnstraustið oitt og barnsins lijartalag
bfiini þ.jcr ](>ið um liöfin nótt, og dftg.“
Uess þarf eklci nð gcta sérstaklega, að þýðingin er leyst
af liendi með mikilli vandvirkni, líefir ])ýðarinn tiloinkað