Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 4
130 M 0 R G U N N Þess hefir oft verið getið í blöðum, bæði vestra og hér heima, að íslenzk tunga væri nú um það leyti að syngja sitt síðasta vers í bygðum íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum. Að minni hyggju er þetta mjög orðum aukið. Unglingar í stærri bæjum eiga að vísu orðið mjög erfitt með að fylgjast með íslenzku máli, sé það nokkuð þyngra eða flóknara en daglegt samtal manna, en í sveit- um og þorpum er þetta mjög á annan veg enn. Og enginn almennur, íslenzkur félagsskapur er til, sem hugsanlegt er að halda lifandi á öðru máli en íslenzku. T. d. mundi hver sú kirkja tæmast á örskömmum tíma, sem hygðist að nota eingöngu enskt mál yfir íslenzku fólki. Sumstaðar er orðið óhjákvæmilegt að nota ensku að nokkuru, sam- hliða íslenzku, en hvergi svo komið, að við það verði unað að nota enskuna eina. Þessi trygð við tunguna er að sjálfsögðu að nokkuru leyti tilfinningamál, en þó ekki eingöngu. Mér er minn- ísstæð setning, er gáfuð kona mælti, er hún hafði hlýtt á skörulegan enskumælandi prest í íslenzkri kirkju. Kon- an hafði dvalið um sextíu ár í Vesturheimi og hafði komið þangað kornung. „Þetta var ágæt ræða“, mælti hún, „gfáfuleg og áhrifamikil, en mér hefir ávalt fundist, að drottinn mundi ekki skilja aðra tungu en íslenzku!" En þótt íslenzkan sé ýmsum svona kærkomið tilfinningamál eins og þessi setning ber með sér, þá ræður þó meiru, að enn er þessi tunga meiri hluta Islendinga þar langsamlega eðlilegri hugsanamiðill en enskan. Eg hefi drepið á, að upp sé að vaxa mentamannastétt meðal íslendinga vestra, sem að sjálfsögðu hugsi nokkuð á aðra lund en menn gjöra hér á landi. Þessir menn hafa að öllu leyti þegið mentun sína í skólum þarlendis og á- hugamál þeirra eru að sjálfsögðu að yfirgnæfandi leyti viðfangsefni þeirra eigin umhverfis og samtiðar. En þrátt fyrir þetta er það á vitund margra, að eftirtektarverð breyting sé að verða á afstöðu þessara manna til íslenzkra manna og hugsana á síðari árum. Ungir, áhugasamir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.