Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 10
136 MORGUNN ill og verður sennilega lengi enn. En skilningurinn fer vaxandi á því, að það er ekki einu sinni holt eða eftir- sóknarvert, að allir menn verði sammála um trúarleg efni. Trúin er hræringar hins andlega lífs, sem í mannin- um er, og það væri vottur um alt annað en frjósamt líf, ef þær hræringar væru allar með einum hætti. Og það er einmitt eðli og einkenni heilbrigðrar þjóðkirkju, að hún á að vera sá reitur, er margvísleg afbrigði hins andlega lífs fá þróast í. Nú vill svo til um íslenzka þjóðkirkju, að þótt hún sé á vorum tímum ekki sterk stofnun og langsam- lega minni gróður í henni en óskandi væri, þá virðist hún samt ætla að bera gæf u til að f orðast þann óvinaf ögnuð að gjöra tilraun til þess að leggja skoðanir manna í fjötra. Innan þessarar kirkju er t. d. nú uppi og áberandi hvort- tveggja þau heildarviðhorf, sem einkenna kirkjufélögin bæði vestra. Hinir ihaldssömustu menn hins lúterska kirkjufélags eiga hér skoðanabræður meðal embættis- manna og áhugamanna þjóðkirkjunnar ekki síður en hinir róttækustu menn hins Sameinaða kirkjufélags. Það er meðvitundin um þetta, sem nú á síðustu tím- um hefir vakið áhuga ýmsra manna vestra fyrir nánari samvinnu við þjóðkirkjuna hér. Frá þeirra hálfu eru því tvær rætur, er að áhuganum liggja. Þeim er ant um kirkju sína og telja henni hollust áhrifin frá þeirri stofnun, sem skyldust er — sjálfri kirkju þjóðarinnar — og þeim er ant um hið þjóðernislega viðhald, sem ávalt hefir verið svo ná- tengt hinu kirkjulega starfi. í stuttri grein, eins og þessari, eru vitaskuld ekki nokkur tök á að gjöra grein fyrir öllum þeim atriðum, sem umhugsun um þetta mál vekur athygli á. Hér skal aðeins bent á eitt atriði, sem veit að hinni þjóðernislegu hlið málsins. Eins og getið hefir verið um, þá hefir hið Sam- einaða kirkjufélag nú um skeið sótt presta sína til íslands. Þeir hafa allir farið héðan af landi sem fullorðnir menn og þótt þeir hafi unað hag sínum vel, þá hefir þó taugin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.