Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 53
MORGUNN 179 þó mundi að höfðu hvarflað i huga hennar, þegar hún var að reyna til að senda honum þær frásagnir, er hún hafði ákveðið að senda. En hvernig geta þessi skeyti borist milli huganna? Alment mun vera litið svo á, að undirvitund (ekki dag- vitund) sendanda sendi skeytin með fjarhrifum, til undir- vitundar viðtakanda, en hún láti miðilinn rita skeytið ó- sjálfrátt. Stead aðhyllist þessa skýringu og Júlía, sem svo oft var stjórnandi hans, taldi hana vera rétta. Stead hélt að helzt væri því engin takmörk sett, hvað þessi skeyti gætu borizt um langan veg, og sjálfur fekk hann þau vest- an um Atlantshaf. Undirvitund góðs miðils sýnist því vera gædd því frjálsræði, sem flestum mönnum er varnað. En misjafnlega er það fullkomið. Alt eru þetta furðulegir leyndardómar, sem örðugt er að gefa nokkra fullnægjandi skýringu á. Hvernig fer dag- vitund nokkurs manns að sækja i undirvitund annara lif- andi manns fréttir af viðburðum, sem dagvitund þessara manna er óljúft að segja frá? Eða: Hvernig getur undir- vitund sendanda tekið að sér að senda skeyti til dagvit- undar annars manns, í óþökk sinnar eigin dagvitundar? Eru þessar vitundir mannlegrar sálar svona einangraðar hvor frá annari? Reynt hefir verið að skýra þetta svo, að undirvitund mannlegrar sálar sé æðri hluti mannsvitundar- innar, sé hinn ódauðlegi hluti vitundarlífsins og vilji þeirr- ar vitundar hafi því bæði rétt og mátt til þess að breyta gagnstætt vilja dagvitundarinnar. Önnur skýring á þessu er sú, að tvífari hins lifandi manns, sendanda skeytisins, fari úr líkama hans til miðils- ins, sem ritar og stjórni hendi hans, er hann skrifar skeytin. Hann sýnist þá ekki bundinn af neinum fjarlægð, Um, fremur en álitið er um framliðna menn. Kemur þetta allvel heim við þá reynslu um dáleidda menn, að þeir geta ferðast eftir því sem fyrir þá er lagt og lýst viðburðum og mönnum á fjarlægum stöðum, sem þeim 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.