Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 85
MORGUNN 211 glaður yfir því að vera búinn að heimta Höllu sína. Þá hefir einhver orð á því, hvernig standi á því, að hann komi, hann hafi ekki komið fyr, síðan Halla hans kom til hans. Þá svarar hann: ,,Eg varð að koma núna, eg á dálítið erindi í fjölskylduna". Engum datt í hug, hvað þetta ætti að tákna, og hann gaf ekki frekari skýringu á því, þó eftir væri leitað. Enginn vissi því hvað gamli maðurinn meinti, en ráðningin kom 7. maí næstan á eftir. Þá deyr mjög snögg- lega piltur, Bjarni, sonur Jóhanns Ármanns Jónassonar og Ólafar Jónsdóttur, en Ólöf er sonardóttir Odds. Þetta var þá erindið, sem hann hafði átt, að taka á móti þess- um afkomanda sínum. Þetta þykja nú ef til vill ekki stór atriði, en mér finst, að þau sýni ljóslega, hve vel er fylgst með öllu, og hve ant vinir vorir láta sér um okkur meðan við erum hér niðri, og hve viðbúnir þeir eru að taka á móti okkur, er við höfum lokið vist okkar hér, og eigum að flytjast yfir á annað, okkur óþekt, tilverustig. Bjarni litli hefir oft talað við foreldra sína og sann- að þeim nærveru sína, og að hann veit um, hvað gerist hjá þeim. Eg get ekki stilt mig um að segja frá einu dæmi um það. Jón bróðir hans hafði verið lagður á sjúkrahús og gerður á honum holskurður. Rétt á eftir er fundur á heimili foreldra þeirra (í. J. miðill). Þá kemur Bjarni og talar við þau. Þau spyrja, hvort hann viti um bróður sinn. Hann kveður svo vera. Hvernig honum lítist á líð- an hans. Hann lætur vel yfir því, að því er snerti skurð- inn. ,,En það er eitthvað að fætinum á honum, það er heldur verra“, segir hann. Bróðir þeirra var á fundinum og hann skildi, hvað hann meinti, og móðir þeirra vissi eitthvað um það. Það hafði sem sé komið fyrir, að er hann (Jón) var borinn í rúm sitt af skurðarborðinu, hafði verið látinn hitabrúsi í rúm hans. En svo óheppilega vildi til, að þetta brendi hann svo á fætinum, að hann átti lengur í því en afleiðingum holskurðsins. 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.