Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 17
MORGUNN 143 fyrir, að það sé auðskildara almenningi en margt ann- að í bókinni. Og eftir því, sem eg lít á, er í því fróð- leikur, sem skiftir miklu máli fyrir alla menn. Og mér finst þá réttast að byrja á þeim varnagla, sem Myers slær sjálfur í upphafi bókarinnar, að hann sé takmark- aður við það, sem hann viti sjálfur, takmarkaður við sína eigin reynslu. Hann geti aðeins reynt að rita um sann- leikann eins og hann skynji hann. ,,Eg vona“, segir hann við miðilinn, ,,að við séum að vinna að sama takmark- inu. Við finnum ef til vill bæði, að ef við getum bætt nokk- uru við mannlega þekkingu á hinu andlega eðli manns- ins, þá sé fyrirhöfn okkar og erfiði ekki einskis virði. Það er líklegast ekki á okkar valdi að koma með frá- sagnir um æsandi atburði, en að minsta kosti getum við, þótt í smáum stíl sé, hjálpað til þess að auka þá þekkingu, að til séu víðáttumiklir sjóndeildarhringir, sem skynjun mannanna nær alls ekki til, og þenji sig takmarkalaust út í óendanleikann“. „Margs konar og mismunandi“, segir hann enn fremur, „eru þau skilyrði, sem sálin er háð, þegar hún lifnar í öðrum heimi. Eg nota af ásettu ráði orðið lifnar í sambandi við sálina. Því að okkur virðist sálin eins og dauð, meðan hún lifir í sínum jarðneska líkama, eins og öllum þorra vantrúarmanna mundi virðast við vera. Það er áreiðanlega satt, að mörgum okkar liggur við að efast um, að nokkur sál sé í líkömum sumra karla og kvenna, sem gædd eru lítilfjörlegu, dýrslegu eðli, og lifa, í jarð- neskum skilningi, á jörðunni um þessar mundir“. Næst ætla eg þá að minnast á það, sem oss er sagt um líkami mannverunnar. Langt upp eftir tilverustigun- um er mönnunum nauðsyn á líkömum. Oss er ekki sagt, hvað margir þeir kunna að vera, en minst er á fjóra, auk jarðneska líkamans. 1. Tvífarinn eða sameiningar-líkaminn. Hann hefir áður verið kallaður astrallíkami, sem Myers telur rang- nefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.