Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 94
220 MORGUNN lega röddin, en helmingi lægra talað. Það út af fyrir sig er töluvert markvert atvik. TJngfrú Moore: Andrés, okkur langar til að fá þig til þess að hjálpa okkur í kvöld viðvíkjandi fyrirætlunum séra Duncans, ef þú getur það. Við erum dálítið áhyggjufull. Andrés Wallace (í mjög hughreystandi rómi): Vertu ekki áhyggjufull, systir. Alt gengur vel. Ungfrú Moore: Eg býst við því, Andrés; en við erum ekki annað en mannleg, eins og þú veizt, og við getum ekki við áhyggjunum gert“. Andrés Wallace: Bróðir Duncan hefir farið eftir ráð- leggingum okkar bókstaflega. Ungfrú Moore: Já, bókstaflega, Andrés, og nú erum við að hugsa um framtíðina. Andrés Wallace: Sagði eg ekki, að við mundum aldrei sleppa hendinni af honum? Ungfrú Moore: Jú, það er rétt. Andrés Wallace: Jæja, hefir hann orðið fyrir von- brigðum? Eg: Síður en svo. Sannleikurinn er sá, að eg hefi ekki verið iðjulaus nokkurn sunnudag, síðan eg fór frá Skot- landi. Enn er eins og alt hafi tekið sig saman um að hjálpa mér. Andrés Wallace: Vertu þá ekki með áhyggjur, bróðir. Við erum að hjálpa þér. Ungfrú Moore (tekur fram í) : Það er ágætt, And- rés. Geturðu ekki látið okkur fá neitt áþreifanlegra til þess að fara eftir? Reyndu það nú. Andrés Wallace: Jæja, systir. Eg skal gera það, sem eg get. Nú varð þögn um nokkur augnablik og yngri stúlkan sagði okkur, að með skygnigáfu sinni sæi hún Andrés vera að bera sig saman við einhvern annan. Sá maður væri hár, dökkur á hörund, með hvítan túrban á höfðinu og í viðri, saffranlitri skikkju. Meðan á þessu hléi stóð og við biðum eftir röddinni, bað eldri systirin okkur að taka öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.