Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 102
228 MORGUNN soninn, Egon. Hann var kvæntur maður, og hafði eignast ljómandi fallegan dreng í hjónabandi sínu. Það var einn sunnudag síðdegis, að eg kom fyrsta sinn inn á heimili hans, og þá virtist alt leika í lyndi. Hvernig átti eg, alókunnugur maður, að bera upp erindi mitt þar? Konan hans lauk upp fyrir mér, og eg sagði við hana, að mig langaði til að tala við manninn hennar. Inni í stofunni var sagt glaðlega: »Já, eg er hér; gerið þér svo vel!« og eg stóð andspænis ungum, brosandi manni. »Það getur ekki verið hann«, sagði eg við sjálfan mig, og það var rétt að mér komið að biðja hann afsökunar og fara. Þá sá eg Mica og heyrði rödd hans: »Gerðu skyldu j)ína; mundu eftir móður hans«. Eg herti þá upp hugann, sagði honum alla söguna og lauk máli mínu með þessum orðum: »Ef þetta er vitleysa, þá bið eg yður fyr- irgefningar og fer. Hann hallaðist nú fram yfir borð og hélt höndunum um höfuðið. Þegar eg þagnaði, stóð hann upp, fölur en stiltur, og sagði: »Eg þekki ekkert til spíritismans, en guð veit, að þetta er alt satt. Eg er þjófur, svikari og skjalafalsari. Innan skamms kemst alt upp og betrunarhúsið bíður mín þá«. Hann hneig niður á stól og grét. Eg lét grátkastið ganga um garð og sagði þá: »Þetta getur ekki verið of seint, fyrst eg er með þessum hætti sendur til að hjálpa yður. Segið þér mér alla söguna, og þá hljótum við að finna einhverja leið«. Hann sagði mér þá sögu sína. Hann var í trúnaðar- stöðu í verzlun einni og hafði farið að taka til láns af peningum hennar með þeim ásetningi að borga þetta aftur, þegar hann fengi kaup sitt. Smámsaman varð þetta hátta- lag að svikum og skjalafölsun. Eg gat enga aðra leið séð út úr ógöngunum en þá, að maðurinn tæki sína refsingu, eins og hann sagði sjálfur. En eg lofaði að koma aftur eftir tvo daga, og réð honum til að gera ekkert í málinu fyr en eg kæmi aftur. Mánudagskvöldið átti eg að halda ofurlítinn fund á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.