Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 67
MORGUNN 193 Ýms dulræn atvik. Hgrip af erinöí fluttu á funði í S. R. F. í. Eftir ísleif lónsson. Árni Jónsson. Árni Jónsson kaupmaður lézt 2. maí 1931, eftir fárra stunda veikindi. Það virðist svo, sem hann hafi verið mjög fljótur að átta sig á umskiftunum, því að bæði eg og aðrir fengu ýmislegt, sem benti ótvíræðlega í þá átt. Árni var einn af þeim mönnum, sem var mjög ákveðið sannfærður um framhald lífsins. Hann var mjög frjáls- lyndur og trúði því fastlega, að svo sem við værum und- irbúin að fara, þannig liði okkur eftir dauðann, eða vista- skiftin. Við áttum oft tal um þessa hluti, og eg hefi fá- um kynst, sem voru bjartsýnni á næsta tilverustig, og horfðu jafn hugreifir fram á þá umbreytingu, sem oft er og má með sanni kallast umbreytinguna miklu. Mér fanst eg mjög fljótt verða var við hann í hinu nýja ástandi sínu, og fanst mér hann ávalt glaður, og bros leika um varir honum. Fáum dögum eftir að hann dó — eg nota orðið dó, þó að mér finnist alt af, að það eigi alls ekki við —, kom hann til mín einn morgun og er dálítið áhyggjufullur. Mér finst hann vera með blað í hendinni, og finst það helzt líkjast víxileyðublaði. Mér finst hann vilja segja mér, að eg þurfi að láta Níels tengdason sinn vita um þetta. Eg vissi, að daginn sem hann veiktist, var hann að fram- lengja víxil fyrir Fríkirkjuna og datt í hug, að það hefði eitthvað verið eftir að ljúka við hann, en taldi það samt mjög ólíklegt. Eg hitti Níels litlu síðar um daginn, og segi honum frá þessu. Hann segist þá alveg um sama leyti og eg sá Árna með blaðið, hafa uppgötvað það, að 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.