Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 21
M 0 R G U N N 147 En Myers heldur því fram, að þessar verur hafi ekki neinn mátt til þess að gera mönnunum mein á leið þeirra upp í þroskann eftir andlátið. Með fáeinum undantekningum sé Hades alls ekki neinn ótta- eða þrauta-staður. Þegar þessu tímabiii er lokið, skiftir maðurinn um svið eða tilverustig. En áður en eg kem að því máli, skal eg láta þess getið, að Myers skiftir hinum nýdánu mönnum í þrjá flokka: Anda-menn, sálar-menn og dýrs-menn. — Hann tekur það fram, að þessi skifting sé nokkuð lausleg, því að undirskiftingar komi hér til greina, en hann biður menn að hafa þessa skiftingu í huga, því að framtíð manna fari eftir því, hverjum flokkinum þeir heyra til. Hópsálin. Mér þykir rétt, áður en eg fer út í frásögn Myers um sviðin, að skýra að nokkuru frá því, sem hann nefnir hóp- sálina (The Group-Soul). Eg geri ráð fyrir, að ýmsum þyld sú kenning nokkuð torskilin. En að hinu leytinu skiftir hún miklu máli í skýringum Myers á tilverunni. Eg legg þá út ummæli hans í kaflanum um hópsálina. „Hópsálin er ein sál og þó margar sálir. Fræðsluand- inn gerir þessar sálir að heild. Eins og sérstakar mið- stöðvar eru í heilanum, þannig eru í hinu sálræna lífi margar sálir, tengdar saman af einum anda og fá nær- ingu sína frá þeim anda. „Þegar eg var á jörðinni, heyrði eg hópsál til, en greinar hennar og andinn — sem líkja má við ræturnar -— voru í ósýnilegum heimi. Því er svo farið, að ef þið ætlið ykkur að skilja sálræna framþróun, þá verðið þið að leita þekkingar á þessari hópsál og skilja það mál. Til dæmis að taka skýrir það marga af þeim örðugleik- um, sem sumir munu segja ykkur að ekki verði undan komist nema með kenningunni uri endurholdgun. Ykk- ur kann að finnast eg vera að fara með hégóma, en samt er það, í sérstökum skilningi, satr, að vér komum fram á jörð'rmi til þess að borga fyrir syndir annars mannslífs. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.