Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 112

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 112
238 M0R6UNN Meiðslið. [Fyrir sérstakb atvik liefir prentun eftirfarandi greinar dregist Jengur en til var stofnað. Höfundur hennar á heima í Wynyard, Sask., og kom hingað heim á alþingishátíðinni. Hún er af öllum, sem til henn- ar þekkja, talin iiin merkasta kona, og mörg dulræn atvik munu hafa fyrir hana komið. — Ritstj.]. Um vorið 1897 var eg- á ferðalagi nálægt Akra P. 0. í North Dakóta. Ferðinni var heitið til æskuvinu minnar, Halldóru Eg"gertsdóttur, konu Björns Austmanns, sem þá var búsett nálægt Akra P. 0., sem þá var. Halldóra er dá- in fyrir mörgum árum, en Björn maður hennar er nú kaup- maður í Hensel, North Dakóta. Eg hafði ákveðið að gista hjá þeim hjónum um nóttina, og átti Halldóra von á mér þá um kvöldið. Hafði talast svo til í bréfum, sem fóru á milli okkar, að eg yrði gestur hennar þessa nótt. — Það hafði rignt undanfarna daga, og vegir því seinfarnir, svo að fylgdarmaður minn og eg komum ekki fyr en klukkan 10 um kvöldið. Halldóra kom strax út og fagnaði okkur vel. Eftir að við höfðum heilsast og talast dálítið við, segir Halldóra: „Gaktu nú inn, elskan mín; eg ætla að kveikja ljós“. Eg gekk beint inn. Þegar eg er komin svo sem 3 fet inn fyrir dyrnar, geng eg beint ofan í opinn kjallara. Af því að dimt var inni, gat eg ekki greint kjallaraopið. Eg hljóðaði upp um leið og eg datt niður. En Halldóra hljóðaði engu minna, því að þá mundi hún eftir að kjallarinn var opinn. Hún hafði farið ofan í kjallara, en rétt í því ókum við í hlaðið. Hún hljóp þá upp stigann og út, en gleymdi að láta aftur kjallarahurðina. Ljós var kveikt, og áður en eg vissi af, stóð Halldóra yfir mér, með lampann í hendinni. Mér er óhætt að segja, að hún bar sig engu betur en eg. Ekki gat eg staðið upp. En með aðstoð þeirra hjóna var mér komið upp stigann og í gott rúm. Alt var fyrir mig gert, sem hægt var. Nákvæmni og umönnun hefði ekki getað verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.