Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 47
MORGUNN 173 takmörk, að hann hafi af fremur litlu að miðla öðru en undirvitundar starfsemi sinni. Því meiri og fullkomnari sem miðilskrafturinn er, því ábyggilegri sýnast líka skeytin að vera. Til þess að vera góður skrifmiðill, þarf venjulega mikla æfingu og í fyrstu er það altitt að hjá miðlinum ritist framan af meira og minna ósamanhangandi hrafna- spark, jafnvel þótt miðillinn viti ekki betur en að hendinni sé stjórnað og rithöndin verði síðar hin læsilegasta. Getur þá verið hvorttveggja að miðilinn vanti æfinguna og að sá, sem reynir að skrifa með hendi miðilsins, þurfi líka á æfingunni að halda. Það sem ritast hjá miðlinum, getur reyndar stundum ekki talist með öllu ósjálfrátt. Þó lítt æfður miðill viti ekki hvað hann á að skrifa og þó honum finnist hendinni sé stjórnað, þá veit hann þó ósjaldan um efni hvers einstaks orðs, jafnóðum og þau ritast. Slik skrift getur ekki talist með öllu ósjálfráð. Daglega vitundin starfar eitthvað með. Hjá öðrum miðlum er skriftin nærri ósjálfráð, en þó þurfa augu miðilsins að líta eftir þvi, að línurnar ruglist ekki saman og skriftin verði ekki ólæsileg. Beztu skrifmiðlarnir rita aftur eins vel þótt bundið sé fyrir augun á þeim, geta jafnvel ekki skrifað, ef þeir sjá línurnar. Stainton Moses las bækur eða skrifaði með hægri hendínni, en jafnframt ritaðist hjá honum með vinstri hendinni ósjálfrátt. En svona fullkominn var hæfileiki hans ekki í fyrstu og til þess þurfti hann mikla æfingu. Honum var stjórnað af mörgum verum, er bæði virtust vera vitrar og góðar og létu þær hann skrifa hina víðkunnu bók Spirit Teachings. Sumir miðlar geta haldið uppi samræðum við menn, er þeir rita ósjálfrátt, eða hugsað fast um ýms vandamál. Sumir geta samtímis ritað ósjálfrátt með báðum höndum, er hvor höndin ritar um sjálfstætt efni. Sumir miðlar geta aðeins ritað, er þeir eru í sambandsástandi. Svo var t. d. um Mrs. Piper. Hjá æfðum skrifmiðlum breytist rithöndin, eftir því hver stjórnandinn er, alveg eins og þegar margir skrifa, hver á eftir öðrum. Rithöndin getar verið viðvaningslegt klór, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.