Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 105
M 0 R G U N N 231 Eilíf útskúfun. Eftir síra Kristinn Daníelsson. Eg var á hvítasunnunni að lesa í ræðum Haralds Níelssonar „Árin og eilífðin“, og urðu þar fyrir mér þessi orð: „Vér erum nú losnaðir úr þeim fjötrum, sem trúin á eilífa útskúfun lagði hugi manna í. Nú vitum vér fyrir opinberun sannleiksandans, að gæzka guðs er söm um alla eilífð og að hjálp hans verða engin takmörk sett“. Um sama leyti hafði mér borizt blað af ,,Bjarma“, sem í var prentuð ræða eftir ungan guðfræðing, V. Skag- fjörð að nafni. Fyrirsögnin á ræðunni er: „Myrkrið fyrir utan“, og heldur höf. þar eindregið fram kenningunni um eilífa útskúfun. Eg hugsaði, að Har. Níelsson hefði rétt fyrir sér, og að þessi óheyrilega kenning væri orðin því sem næst — ef ekki alveg — aldauða, í íslenzku kirkj- unni að minsta kosti, og sennilega víðar. Eg hef hátt upp í 20 ár meira og minna að staðaldri hlýtt á alla presta, sem prédikað hafa hér í Reykjavík og eg minnist ekki að hafa eitt einasta sinni heyrt þá ympra á þessari kenningu Bjarma, sem nú er eina vikublaðið, sem vill efla trú og guðrækni í landinu. Eg hefi keypt það og lesið eg held frá upphafi, og eg man ekki til, að það hafi í mörg, mörg ár fundið hjá sér köllun til að halda þessari kenningu á lofti, svo að eg hélt að hún ætti þar engan stuðning. En nú kemur þessi ungi guðfræðingur og kveður sér hraustlega hljóðs, vill láta eftir sér taka og knésetja áreiðanlega marga ef ekki flesta hina eldri presta. Hann segir: „Það eru til ótal rök fyrir því, að út- skúfunarkenningin sé röng“ . . . . t. d. þessar röksemdir: Það er ósamrýmanlegt kærleika guðs, að hann láti nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.