Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 75
MORGUNN 201 Eg komst svo á fætur og fór að vinnu minni, en litlu eftir að eg kom ofan í fiskhúsið, kemst eg að raun um, að enginn veit, hvað orðið er af Keflavíkur-fiskinum — hann er beinlínis horfinn með öllu. Þá er eins og smá- lyftist loka frá einhverju innan í mér og mér finst eg sjá fiskinn þar sem hann var, og mér finst eg sjá, að verið er að flytja hann, og hvert hann er fluttur. Eftir örlitla stund er þetta jafnljóst fyrir mér, eins og eg hefði verið þarna viðstaddur. Eg geng þangað, sem mér finst fiskurinn vera og bendi þeim á, að þarna sé fiskurinn í þessum fiskhlaða, og eg finn alveg samskeytin, þar sem tekur við annar fiskur. Þá rifjast alt upp fyrir þeim, sem flutt höfðu fiskinn, og nú kannast þeir við alt sam- an, og þegar farið var að bera saman, stóð það heima, að á sama tíma og eg í óráðinu er að rífast út af Kefla- víkur-fiskinum, þá er verið að flytja hann til og hlaða öðrum fiski ofan á hann. Mér fundust báðar þessar sögur svo merkilegar, að eg fann ástæðu til að fá leyfi til þess að birta þær hér. Viðvíkjandi fyrri sögunni er það að segja, að eg hefi oft rekið mig á svona lagað, að manni er þrýst til að fara þetta eða hitt undir einhverju yfirskini, eins og Jóni er þrýst til að fara á fund, þó að tilgangurinn sé alt annar en sá, að láta hann fara þangað. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að þetta eru áhrif frá æðri verum. Það er æðra afl, sem þarna stendur á bak við, sem notar öll möguleg meðul og tækifæri til þess að hafa áhrif á okkur og láta okkur framkvæma það, sem þeir sjá, að við getum gert, ef aðeins er hægt að nudda okkur úr sporunum. En, eins og t. d. þarna, að fundur, sem Jón ætlaði á, er notaður sem agn eða meðal til þess að koma honum af stað — það finst mér auðskilið. Hann er heima með hálfgerðum mótmælum samvizkunnar; hann er að hugsa um fundinn við og við, fyrir því er hægast að snúa þeirri hugsun við og láta hann engan frið hafa nema að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.