Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 61
MORGUNN 187 „Óneitanlega er árangur vísindanna mikilfengleg- ur, sá er fengist hefir fyrir rannsókn náttúrunnar og upp- fundningarnar. Möguleikar í náttúruöflunum, sem eng- an hafði grunað, hafa þegar verið leiddir í ljós, og vér eygjum glampandi útsýn enn stórfeldari sigurvinninga, sem ef til vill kunna, áður en oss varir, að ríða að fullu hinni vélrænu heimshugmynd vísindalegu efnishyggj- unnar. En sjáum vér ekki jafnframt nokkuð annað? Er ekki eitthvað innan um alla þessa dýrð, sem hrópar til vor, að vér skulum gæta að oss? Lítið upp! Það er hyldýpi fyrir framan fæturna á ykkur! Eg held, að hver sjáandi maður hljóti að sjá merki þess, að vér séum komnir hættulega nærri slíkri gjá. Sjáið skugga veraldarófriðarins yfir sig- urbraut vísindanna. Sjáið vísindin og hugvitssemi mann- anna í þjónustu miljónamorðanna. Hugsið um þetta fyrir- brigði út í æsar og lokið ekki augunum fyrir því, hvert þetta stefnir. Haldi eyðingartækin áfram að taka fram- förum, þá fylgja þeim þær óhemju verkanir, ef til nýs veraldarófriðar kæmi, að á einum degi má gera að engu ávexti siðmenningarinnar frá mörgum öldum. Hlæið ekki að þeim möguleik eins og einhverri fjarstæðri vitleysu. Hann hangir í sannleika yfir höfðum vorum eins og svart þrumuský. Og mannkynssagan sýnir, að meðan menning þjóðanna hefir virzt standa í fylstum blóma, hefir boð- beri tortímingarinnar ávalt verið sá, að trúrækni og guðs- ótti hefir staðnað og menn hafa mist sjónar á öllu öðru en jarðneskri vellíðan. Vér höfum sannlega fengið til- efni til þess að komast að raun um það, að þegar menn- irnir færa sér ekki í nyt leiðarstein guðstrúarinnar, þá býr með þeim — auk annara hnignunareiginleika — blóð- þorsti villidýrsins og gi*æðgi gammsins“. Langalmennastur og átakanlegastur kemur óttinn við vísindin fram í hugsunum manna um þann þátt, er þau muni eiga í næsta veraldarófriði. Fæstir virðast geta var- ist þeirri hugsun, að hann sé í vændum, þó að margir, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.