Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 7
MORGUNN 133 legu starfsemi. Sá vettvangur var í upphafi því nær sá eini, er menn gætu mæzt á í hinu nýja landi. Lífsbaráttan var hörð, þekkingin á innlendum efnum af skornum skamti og nokkur tími leið þar til svo mikillar þekkingar væri aflað, að menn gætu fengið áhuga á þeim. Fyrst íraman af var litið með lítilsvirðingu til þessa ókunna þjóðflokks norðan úr höfum og með þeirri óvild, sem jafn- an er vanþekkingunni samfara. Islendingum var því eðli- legt að standa saman í hnapp og veita hverir öðrum nokk- urn stuðning — siðferðilegan stuðning, ef ekki var öðru til að dreifa. Og kjarni alls samstarfs varð kirkjan, eins og að sjálfsögðu. Ýmsir ágætir foringjar risu upp í þessu kirkjulega starfi, sem þjóðflokknum varð lítt metanleg- ur hagur af. Menn fundu einnig svo áþreifanlega til þess, að kirkjan var þeim að gagni, að eg hygg ekki að nokkurri stofnun á Islandi hafi nokkuru sinni verið þjónað með eins góðfúsum og sjálfsfórnandi anda eins og kirkju Islend- inga í Vesturheimi hefir verið. Engin lagaleg bönd hvíldu á mönnum í þessum efnum, en menn lögðu fúsir fram fé til kirkjubygginga, til að senda menn til guðfræðináms og til þess að halda uppi söfnuðum með margháttaðri starfsemi. En jafnframt því, sem orð hefir farið af því, hve mik- ill þáttur kirkjan hafi verið í félagslífi Vestur-Islendinga, þá hefir ekki minna orð farið af því, að mikill styr hafi s'taðið um kirkjumál þeirra. Sá orðrómur hefir ekki ófyr- irsynju komist á, en þessi staðreynd hefir alls ekki verið eins óheillavænleg eins og ýmsir hafa haft tilhneigingu til þess að ímynda sér. Deilur manna um það, sem þeim er alvörumál, er ekki að sjálfsögðu til óheilla eða skemda. Séu menn alvarlega sannfærðir um, að þeir eigi erindi með boðskap til þjóðar sinnar og þá jafnframt sannfærð- ir um, að aðrir menn séu með skaðskemdar-boðskap, þá er það ekki vottur um stórmensku að láta hvorugt uppi. Hitt er það, að menn eru misjafnlega lagnir á að flytja mál sín, án þess að fara út í óhollan ofsa. En um kirkjumál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.