Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 48
174 MORGUNN gengið næst því að mega heita skrautritun, þar sem stíll, málfræði, stafsetning og setning greiriarmerkja er í full- komnasta lagi og hver blaðsíðan er rituð eftir aðra, án nokkurrar villu eða leiðréttingar. Svo hafði t. d. verið um það, sem Stainton Moses ritaði. En varla finnzt nokkur full- komnari sönnun fyrir því að undirvitund miðilsins geti ekki verið um slikar ritsmíðar að kenna, en þegar líka er ritað á útlendum tungum, sem miðillinn, og alloft líka eng- inn viðstaddur, kann neitt í. — í erindi, sem eg flutti í Sálarrannsóknarfélagi íslands og prentað var í Morgni (XIV. árg. 1) sagði eg nokkrar sögur um þessa erlendu tungumálaritun og vísa því til þeirra. En þær sögur voru aðeins sagðar til dæmis, því reyndar er allur fjöldi til af slíkum skeytum á erlendum tungum, sem miðillinn kunni ekki. Hvað sem skröksemi undirvitundar kann að líða við hvert einstakt tækifæri, þá er slík skýring þó óhæfileg til þess að vera einkaskýring þessara fyrirbrigða. Og hvað dáleiðsluna snertir, er hún beinlínis villandi. Hún kemur mjög illa heim við reynsluna af dáleiddum mönnum. Eins og þegar er bent til, skiftir það afarmiklu, hvort miðillinn getur varist því, að dagvitund hans hafi nokkur áhrif á það, sem ritast. Gæti dagvitundarinnar að nokkru við skriftina, er hætta á að orð og hugsanir úr huga mið- ilsins slæðist inn í það sem ritast. Skriftin þarf að vera algjörlega ósjálfráð, eigi henni að vera treystandi. Þörfin á þessu hlutleysi miðlanna hefir þá líka margsinnis verið brýnd fyrir þeim, er þeir voru að skrifa. Þegar W. T. Stead ritaði Júlíubréfin, var þetta hvað eftir annað brýnt fyrir honum. Sama er að segja um Stainton Moses, að sama krafan var gerð til hans. Sé miðill aftur í fullkomnu sam- bandsástandi, sýnist dagvitundin alls ekki komast að og að því skapi minni hætta á, að skeytið brenglist eða fari með hégómamál eða rangfærslur. Af þessum sömu ástæðum er það auðsjáanlegt líka, að verurnar, sem hjá miðlunum rita, beita ýmsum aðferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.