Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 4

Morgunn - 01.12.1953, Síða 4
82 MORGUNN Árin og eilífðin. Frá Finnlandi. indum lífsins. Þær bækur, sem einkum hafa auðgað mig í þessum skilningi, eru auk þeirra, sem ég hef áður nefnt um dulræn efni, ræður próf. Haralds Níelssonar, Árin og eilífðin. Ég les oftar í þeim bókum en nokkurum öðrum og þær skipa öndvegið í vitund minni. Þær eiga alltaf sína huggun, sinn frið, sitt lífsmagn til handa mér.“ Þær fréttir berast frá Finnlandi, að þar gæti sívaxandi áhuga fyrir spíritismanum. Lengi var þar aðeins eitt spíritistafélag starfandi. Var það fyrir finnsku-mælandi Finna. En nú hefur annað félag verið stofnað þar fyrir Finna, sem mæla á sænska tungu. Rithöfundurinn frú Helmi Kron hefur unnið mikið fyrir málið þar í landi. Um 1890 var komin tals- verð spíritistísk hreyfing í Finnlandi, og meðal miðlanna var læknisfrúin Sigrid Mattsson. Þegar hæfileikar hennar vöknuðu, sagði andastjómandi hennar, að nú yrði að nota tímann vel, því að eftir þrjú ár myndu sáh'ænu hæfileik- arnir hverfa frá henni aftur. Svo reyndist. Læknisfrúin er enn á lífi og á síðari tímum hefur miðilshæfileika orðið vart hjá henni aftur. Vitað er með vissu, að margir forsetar Bandaríkja- manna, og engan veginn þeir, sem minnst er um vert, hafa haft áhuga fyrir sálrænum efnum. George Washing- ton var sjálfur gæddur dulskyggni- og dulheyrnargáfu. Abraham Lincoln hélt í forsetabústaðnum, „Hvíta húsinu“, merki- lega fundi með miðlinum ungfrú Nettie Colburn. Woodrow Wilson notaði miðilshjálp, og svo gerði D. Roosevelt einnig. Um allmargra ára skeið hefur frú Eisenhower haft sam- band við miðilinn frú Dixon, sem hefur þrásinnis sagt henni fyrir ókomna atburði, sem sögulega þýðingu höfðu. Frú Dixon hefur síðan haldið fundi fyrir forsetahjónin í heimili þeirra. Frá þessu segir enska vikublaðið Psychic News. Um langt skeið hafði Brezka Sálarrannsóknafélagið for- Spíritismi í Hvíta húsinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.