Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 10

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 10
88 MORGUNN flestum spíritistum þykja æði barnaleg. Kaj Jensen, stift- prófastur, víkur loks að því, að trú vor á líf fyrir mann- inn eftir dauðann sé óleysanlega bundin fagnaðarboðskapn- um um upprisu Krists. Hann minnir á orð Páls: „En ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur ,T . . , upprisinn." Hann minnir á, að vitnis- Uppnsa Krists , v, , , . , . - burður postulanna se borxnn uppi af og upprisa vor. .... . * , . , . r trunm a upprisuna og að saga kirkj- unnar sé einn samfelldur vitnisburður um, að það sé »>byggð á bak við heljar strauma“. Stiftsprófasturinn þorir að varpa fram spurningum: „Hve mikið þorum við þá að segja um lífið eftir dauðann? Hvar eru hinir framliðnu?" Hann leitast við að svara þessu með heilaga Ritningu eina fyrir augum. Hann bendir á, að ólíkar hugmyndir í sjálfu Nýja testamentinu rekist hver á aðra. Stundum sé talað um grafarsvefn, stundum um líf þegar eftir líkamsdauð- ann. En ekki verður sagt, að mikið sé á niðurstöðum hans að græða. Próf. dr. phil. Boysen Jensen er annar þeirra, sem þarna rita, og er ekki guðfi’æðingur. Hann aðhyllist trú á ódauðleika mannssálarinnar, en harðneitar upprisu holdsins, en honum er ljóst, að þar talar hann sem krist- inn trúmaður, en ekki lífeðlisfræðingur. Hann segir, að spíritistunum hafi ekki tekizt enn að koma fram með fullgildar sannanir fyrir framhaldslífi mannsins, en þá staðhæfingu sína rökstyður hann ekki. Hann andmælir þeirri kenning Páls postula, að dauðinn sé laun syndarinnar, því að dauð- inn sé nauðsynlegur liður í þróun lífsins frá lægra lífs- formi til æðra. Hann heldur því fram, að hið mannlega og tímabundna í kristindóminum verði að hverfa, til þess að hin eilífu sannindi hans fái notið sín betur. Próf. dr. theol. Lindhardt, sem þessum umræðum í Danmörku hef- ur valdið, á eitt erindið í bókinni, sem hér er verið að segja frá, og hann skrifar: „Ódauðleikatrúin er heiðin trú, og trúin á endurfundi fyrir handan gröf og dauða er ekkert annað en fróm ímyndun.“ Prófessorinn er kennari Sálin lifir, líkaminn deyr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.