Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 45

Morgunn - 01.12.1953, Síða 45
MORGUNN 123 fyrirbærin, sem gerðust. Fundir hennar voru haldnir í myrkvuðu herbergi, en svik voru ekki hugsanleg. Hver röddin af annarri talaði ýmist við frú Wriedt sjálfa eða fundargestina, en eitt atriðið reyndist sérlega merkilegt. Dr. Westwood var gestkomandi í Detroit, þar sem frúin átti heima. En ein röddin, sem fram kom, kvaðst hafa verið borgarstjóri í borginni, þar sem dr. Westwood átti heima, en hann þekkti ekkju hans vel. Látni borgarstjór- inn sagði prestinum frá mörgum atvikum úr einkalífi þeirra hjónanna og bað hann að spyrja ekkjuna, er hann kæmi heim, hvort þetta væri ekki rétt. Presturinn hafði enga hugmynd um þessi atvik, en þegar hann kom heim, fór hann óðara á fund borgarstjóraekkjunnar, sem stað- festi að hvert atvik væri hárrétt. 1 ýtarlegu máli rekur dr. Westwood í lok bókar sinnar sannanagildi þeirra fyrirbrigða, sem hann hafði orðið vott- ur að, en það er of langt mál til þess að rekja það hér. Nokkurn kafla helgar hann hugleiðingum sínum um sálar- rannsóknamálið og kristindóminn. En flestum þeim, sem sálarrannsóknunum kynnast, fer líkt og próf. Haraldi Níelssyni, að þeim finnst, sem þarna opnist nýir mögu- leikar til að skilja frumkristnina og þann furðuheim krafta- verkanna, sem elztu söfnuðir kristninnar lifðu í. Jón Auðuns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.