Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 54

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 54
132 MORGUNN einn þeirra fyrir annað auga mitt og segir: „Hvað sérðu nú, Pétur?“ „Ég sé tvennt," segi ég, „ég sé klaka og snjó,“ eins og átti nú að vera á jörðinni þá, „en svo sé ég blóm og fegurð með hinu auganu,“ sem hann hafði tekið fyrir. „Svona sjáum við þinn heim,“ segir hann. Við vorum nú komnir að stórum vegg, að mér fannst, en hann segir mér að þetta sé aðeins tjald, ég skuli reyna að hugsa mér það í sundur, þá fái ég að sjá dásamlega hluti. Ég sezt niður þar, sem hann bendir mér, mér fannst sætið vera venju- legur steinn, og fór nú að reyna til að hugsa tjaldið i sundur, en mér gengur það ekki vel, mér fannst annað veifið að ég fengi ekki gert það, nema því aðeins að nota hníf til þess, en ég hélt áfram að beita hugsun minni að þessu, eigi að síður. Að lokum rofnar það og þá blasir við augum mínum nýr og dásamlegur heimur, en athygli mín beinist framar öðru að yndisfagurri konu, sem mér virtist fara þar með stjórn. Hún var fögur yfirlitum, og svo björt var þessi kvenvera og Ijósið mikið umhverfis hana, að við lá að ég fengi glýju í augun. Ég hálf hvíslaði að þessum kunningja mínum, sem hjá mér var: „Heyrðu, hver er þessi fagra kona?“ En með sjálfum mér hugsaði ég að þetta kynni að vera María mey, og var sú hugsun mín sprottin af fegurð hennar og yndisleika. Hann sagði, að því er mér fannst, dálítið höstuglega: „Þetta er hún Guðrún frá Langadal.“ Við þetta vakna ég. Nokkurum dögum seinna hittist svo á, að ég var að vinna atvinnubótavinnu, og vildi þá svo til, að ég hitti þar gamlan húsbónda minn, en þegar ég var 11 ára, hafði ég verið smali hjá honum. Hann var nú kominn til Reykja- víkur í sæluna, og hafði hann fengið dýrtíðarvinnuviku. Þá spurði ég hann um þessa Guðrúnu frá Langadal, en hún hafði verið hjá honum. Sagði hann mér þá nokkuð úr ævisögu hennar, sem var að miklu leyti átakanleg raunasaga. Hún var vel gefin kona, hafði gifzt og voru þau hjón í góðum efnum, en svo missti hún mann sinn og var þá öllu skipt, heimilið leystist upp og hún missti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.