Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 66

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 66
144 MORGUNN Óivíræður raunveruleiki? Hinn kunni únítaraprestur, dr. Louis heitinn Cornish, sagði mér frá því, að nokkrir vina hans hefðu orðið fyrir slíkri reynslu. Frú ein og dóttir hennar og bifreiðarstjór- inn þeirra komu í heimsókn í byggðir Shaker-trúflokksins í Massachusetts. Þegar þau voru að stiga út úr bifreið- inni fyrir framan byggingu eina, gekk fram hjá þeim ókunn kona, sem bar þan klæðnað, sem Shaker-trúflokk- urinn bar fyrr á tímum. Konan gekk inn í bygginguna og þetta vinafólk dr. Cornish gekk á eftir henni þangað. En þegar inn var komið var ókunna konan þar ekki, og mæðgurnar spurðu, hver hún væri. ,,Ó, þetta hefur verið systir Ellen,“ var svarað, „hún kemur hingað alltaf öðru hvoru til að heimsækja okkur.“ Þegar þrír sáu samtímis það, sem venja var þarna að kalla afturgönguna Ellen, var þá raunveruleiki þarna á ferðinni, raunveruleiki, sem sjóntaugin hafði gripið, eða voru þau öll þrjú svo hrifnæm, að það, sem eitt þeirra sá, hlutu einnig hin að sjá um leið? Það er erfitt að rök- styðja þá skýringartilgátu. Sefjun? Það er ekki auðvelt að fá mig til að trúa því um minn mikilsvirta kennara og fyrrv. yfirmann, próf. William Mc Dougall, að hann hafi auðveldlega orðið fyrir sefjunar- áhrifum. Ég veit, að svo var ekki. Hann sagði mér þessa sögu: Hann hafði setið á vísindamannafundi í Dublin og gekk dag nokkurn með einum félaga sinna til að skoða um- hverfi borgarinnar. Á einum stað, þar sem bugða kom á veginn, sáu þeir báðir flokk hermanna, sem klæddir voru gamaldags einkennisbúningum. Þeir brutu heilann um, hvort þessir menn væru aðstoðarmenn við einhverjar leiksýningar, eða hvort þeir væru að fara á grímudans-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.