Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 73

Morgunn - 01.12.1953, Síða 73
MORGUNN 151 En hvernig er það hugsanlegt, að heimur andanna geti verið samtvinnaður vorum jarðneska heimi, legið á sama stað í rúminu, án þess að vér verðum hans meira en undar- lega lítið vör? Til þess að skilja það, verðum vér að gera oss Ijóst, í hverju dauðinn er fólginn, hverjum breytingum hann veldur á kjöi’um vorum. Dauðinn er í því fólginn, að sálin fæðist af hinum jarð- neska líkama, í hinum andlega. Þá hverfur henni, þegar eftir andlátið, að mestu leyti öll jarðnesk skynjun, en með nýjum skynfærum skynjar hún nýjan heim, nýja veröld, sem er úr sama efni og andlegi likaminn hennar. Oft mun þó þurfa að líða á nokkuð löngu, áður en þessi nýja skynj- un opnast. Efni þessa nýja heims og þessa nýja líkama getur mótstöðulaust farið í gegn um hið jarðneska efni, eins og efni vort getur mótstöðulaust farið í gegn um það. Þannig verður það skiljanlegt, að heimur andanna getur verið samtvinnaður vorum heimi, legið samhliða við hann í rúminu, og þannig er öll ástæða til þess að ætla, að dauð- inn flytji oss ekki út í neina órafjarlægð, heldur séu fram- liðnir menn oss raunverulega nálægir, án þess þó, að þeir sjái eða skynji að öllum jafnaði inn í vorn jarðneska heim, þótt þeir hafi hins vegar margsinnis sannað, að þeim er unnt að fylgjast með lífi voru og að þeir haldi áfram að gera það svo lengi, sem nokkur ástvinur þeirra lifir enn á vorri jörð. 1 bókmenntum sálarrannsóknanna eru marg- ar hrífandi frásagnir af áratuga langri trúfesti framlið- inna manna við jarðneska vini, vini, sem stundum voru alveg hættir að hugsa um þá og því sem næst búnir að gleyma þeim. „Hvert fer þú?“ sagði Kristur lærisveinunum að spyrja, þegar hann var að kveðja þá. Og ineð daglegri návist sinni fyrstu sex vikurnar eftir upprisuna sannaði hann þeim, að hann fór ekki lengra frá þeim en svo, að honum var unnt að fylgjast með þeim og að vera sýnilega hjá þeim, þegar hann fann að þeir þurftu þess við. Mér kemur ekki til hugar, að fullyrða neitt í þá áttina, að allir menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.