Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 79

Morgunn - 01.12.1953, Síða 79
MORGUNN 157 dásamlegan leyndardóm mannlegrar sálar? Afhjúpa þessi sannindi ekki nýja hlið á sköpunarverki hins mikla föður tilverunnar? Sýnir þetta oss ekki það, sem Einar H. Kvar- an lagði svo ríka áherzlu á að sannfæra oss um, að vér lifum raunverulega í miklu víðtækara og undursamlegra sambýli en flestir af oss munu gera sér Ijóst? Og svo lotningarverð er sú tilvera, sem vér lifum í, að hver ný viðbót þekkingarinnar, sem vér öðlumst, veitir oss nýja huggun og fyllir oss nýju trausti til þeirrar dásamlegu speki, sem er að baki alls þess, sem skapað er. „Og enginn yðar spyr mig: Hvert fer þú? heldur hefur hryggð fyllt hjarta yðar-------,“ sagði Kristur við læri- sveinana, þegar hann hafði kunngjört þeim, að innan skamms mundi hann hverfa af jörðunni. Hjarta þeirra fylltist hryggð og harmi yfir tilhugsuninni um að eiga ekki að hafa hann hjá sér lengur sýnilegum samvistum. Vegna þess, hve mikið vér vitum, megum vér ekki láta þann harm ná tökum á oss, heldur eigum vér að spyrja: „Hvert fer þú?“ Og ef vér spyrjum þannig, munum vér vissulega fá það svar, að óttinn við dauðann hverfur, vér skiljum, að burtförin af jörðunni er eins eðlileg og fæð- ingin til hennar, því að dauðinn er einnig fæðing. Sú fæðing er fagnaðarefni en ekki harms. Ekki svo að skilja, að um eintóma gleði sé að ræða í því lífi, sem fram undan er mannssálinni, þegar hún fer af jörðunni, heldur þannig, að þrátt fyrir örðugleika, sem kunna að bíða vor, ef vér förum óskynsamlega með jarðlífið, séu fram undan mögu- leikar til ómælanlegrar sóknar fram á leið að blessun, friði og farsæld. Þess vegna höldum vér minningardag látinna vina ekki með svörtum tjöldum og sorgarsöngvum, heldur sem fagn- aðardag, því að lífið heldur áfram, þótt jarðneska áfang- anum sé lokið, og geymir möguleika til fullkomnari máttar og dýrðar en vér fáum enn skilið eða skynjað. Jón Auðuns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.