Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 80
Nýstárlegar tilraunir ★ Nýlega hefur W. H. C. Ten Haeff verið skipaður prófes- sor í sálarrannsóknum, parapsychologie, við háskólann í Utrecht í Hollandi, en einkum undir leiðsögu hans hafa verið gerðar nýstárlegar tilraunir með hollenzka miðilinn Gerard Croiset. Þessar tilraunir hafa verið gerðar við strang-vísindaleg skilyrði, og hafa miðað að því að fá lýsingar af væntanlegum fundargestum á fundi, sem síðar átti að halda. Fundur er ákveðinn vissan dag, en nokkuru áður en halda skal fundinn er miðlinum fengin í hendur grunnflatarmynd af fundarsalnum, þar sem sætin eru merkt með tölustöfum. Bendir tilraunamaðurinn þá á eitt- hvert sætið, spyr miðilinn, hver muni sitja þar á væntan- legum fundi og hvað sé um þann fundargest unnt að vita, og miðillinn leysir úr spurningunum, — eða miðillinn bendir sjálfur á einhver sætin og segir óspurður frá, hver muni sitja þar á væntanlegum fundi. Þarna er um að ræða hvorttveggja, skyggni og vitneskju um hið óorðna. Slíka tilraun hefur próf. Ten Haeff gert með fund, sem 150 manns sátu. Tveim tímum fyrr en fundinn skyldi halda skrifaði prófessorinn í fundabókina lýsingar miðilsins af nokkurum væntanlegum fundargestum og innsiglaði bók- ina að því loknu. Fundarsalurinn var opnaður, fólkið streymdi inn og settist. Prófessorinn kom inn í salinn, braut upp innsiglið á bókinni, kallaði til sín fólkið, sem sat í stólunum, sem miðillinn hafði áður sagt frá, og árang- urinn var furðulegur. Stundum hefur það komið fyrir, að miðillinn hefur einskis getað orðið var í sambandi við vissa stóla, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.