Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 50

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 50
Eftirtektarverðir hlutir. Guðrún Jónsdóttir að Hrísum í Eyjafirði var fædd 6. ágúst 1862, en dáin 26. nóv. 1934. 1 maí árið 1937 pantaði dóttir hennar, frk. Lilja Benjamínsdóttir, steinhellu hjá legsteinasmið á Grettisgötunni, átti hún að vera fullbúin í júlí, þá ætlaði hún með hana norður að Saurbæ í Eyjafirði, og leggja hana á leiði móður sinnar. Hún gekk frá öllu við legsteinasmiðinn um það, hvað ætti að standa á hell- unni — en það var bæði fæðingar og dánardagur, auk annars. En nóttina eftir að hún hafði gengið frá þessu við smiðinn, dreymir hana móður sína, og vaknar kl. 6 um morguninn við það, að henni þykir móðir sin segja við sig: „Lilja mín, þú sagðir ekki rétt, þú sagðir 11. desember, en það á að vera 26. nóvember." Lilja var svo viss um að hafa sagt rétt til, bæði um fæðingar- og dánardag, að hún gaf þessu lítinn gaum. Þó kom draumurinn oft í huga hennar, og sagði hún bróður sínum frá honum, en samtímis, að sér hefði aldri hvarflað í huga 11. des. Hún væri viss um að hafa sagt smiðnum rétt. En þar kom að, er hún ætlaði eitt sinn niður í bæ, að henni var einhvemveginn skipað að fara inn á Grettis- götu. Og hún segir við legsteinasmiðinn, hvort það sé ekki áreiðanlegt, að hún hafi sagt honum að móðir sín hefði dáið 26. nóvember? Legsteinasmiðurinn, sem ekki var þá byrjaður á hellunni, fór að athuga, hvað hann hefði skrifað í bókina, sem hann átti að fara eftir. En viti menn, þar stóð ekki skrifað 26. nóv., heldur 11. desember. Hvernig sem á þeirri misritun hefir staðið. En legsteina- smiðurinn sagði að þetta væri ekkert einsdæmi. Þeir dánu vissu, hvað liði hér á jörðunni. Guðrún Stefánsdóttir. frá Fagraskógi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.