Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Síða 80

Morgunn - 01.06.1947, Síða 80
Sálræn fyrirbrigði með frumstæðum þjóðum tJr erindi eftir Einar Loftsson. Hugsanciflutningur og skyggni. Vér skulum þá fyrst virða fyrir oss nokkur þessara fyrirbrigða, þar sem hugsanaflutnings- og skyggnihæfileika virðist gæta mest í atvikum þeim, sem frá er skýrt, en þó hér sé vitanlega um tvo aðgreinda sálræna hæfileika að ræða, er óhjákvæmilegt að nefna þá saman með fyrir- brigði þau í huga, er frá verður skýrt, enda oft örðugt að greina á milli, hvors hæfileika gætir meir Sannleikurinn er sá, að einatt hefir reynst örðugt, jafnvel þó að um vel sönn- uð atvik sé að ræða, er gerast mitt á meðal vor, hvort um raunverulega skyggni sé að ræða eða aðsendar táknmyndir og hinn nafnkunni fræðimaður, Gurney, fann oft ástæðu til að benda á „hugsanaflutningsskyggni", og hinn skarp vitri gagnrýnandi, Theodore Besterman, komst að þeirri niðurstöðu, að mikið af því, sem venjulega er talið stafa af hugsanaflutningi, sé í eðli sínu fremur skyggni. Til að byrja með, tel ég rétt að taka hér upp fáeinar setningar úr grein eftir J. Shepley Part, M.D., síðar aðstoð- armanns nýlendustjórnarinnar á Gullströndinni í Afríku. Hann segir svo: „Þegar ég lagði upp í fyrstu Afríkuferð mína, held ég að fáir menn hafi verið öllu sneiddari trú á sálræn fyrirgrigði en ég, sýnir svipa og dulrænar skynjanir voru fjarstæða ein í huga mínum. j£g hafði að vísu oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.