Morgunn


Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1949, Blaðsíða 53
MORGUNN 47 ágæts heilsufars míns, því að eins og áður er tekið fram, var ég í ágætri þjálfun þessi ár og iðkaði stöðugt íþróttir. Við töldum þetta þá spretta af nákvæmri samstillingu líkamshreyfinga okkar á göngunni og djúpum öndunar- æfingum, er við iðkuðum samtímis. Máske var þetta vitur- legri ályktun en við gerðum okkur þá grein fyrir. Það er vitanlega ofurauðvelt fyrir strangrétttrúaðan vísindalega sinnaðan gagnrýnanda að fítja upp á nefið og fussa við þess konar skoðunum, en enginn getur neitað því, að ef sönn og ótvíræð lyftingafyrirbrigði gerast þá eru þau hin merkilegustu og verðskulda, að þeim sé gaumur gef- inn, en það hefir mér nokkuð þótt skorta að gert væri.“ Eina tagltæka skýringin, sem ýmsir vísindalega rétt- trúaðir vindbelgir hafa á takteinum, er sú, að staðhæfa að lyftingafyrirbrigðin gerist ekki. Einstaklega er þetta hentug aðferð til þess að þurfa ekki að hugsa, til þess að komast fram hjá vandamálunum. En sannleikurinn er sá, að óhemjumiklar og sterkar sannanir hafa hrúgast upp fyrir veruleika þessara fyrirbrigða, að hlutir og lifandi menn hafi verið hafnir á loft af ósýnilegu afli. Menn höfðu tækifæri til að kynna sér sannanirnar fyrir þessu af er- indi enska sálarrannsóknamannsins Horace Leaf, og mun ég því ekki fjölyrða frekar um sannanirnar fyrir þeim, sem finna má í skýrslum frægra sálarrannsóknamanna og kunnra brautryðjenda á sviði visindanna. Ég hefi talið ástæðu til að kynna yður að einhverju leyti skýringa- tilgátur H. Carrington á orsökum þeirra. Um þær segir Carrington: „Máske eru þær skakkar og máske leynist sannleikskorn i þehn.“ Ég hefi aðeins rætt um þau frá sjónarmiði sálarrannsóknamannsins, reynt að setja fram einhverja fræðilega skýringartilgátu á hugsanlegum or- sökum þeirra. Hve traust hún reynist, verður framtíðin að leiða í ljós. En mér hefir þótt ástæða til að beina at- hygli manna að þessum furðulegu og merkilegu fyrir- brigðum, sem halda áfram að ögra rétttrúnaðarmönnum vorra tima, er skreyta hatt sinn með f jöðrum vísindanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.